Fréttablaðið - 02.02.2021, Page 15

Fréttablaðið - 02.02.2021, Page 15
Toyota Hilux pallbíllinn er einn vinsælasti bíll veraldar og einn sá seigasti líka. Hann er nú kominn með aflmeiri vél og endur- hannaðri fjöðrun og sjálfskiptingu sem við létum reyna aðeins á um áramótin. 6 Aflbreyting til batnaðar MYND/TRYGGVI ÞORMÓÐSSON Bílablaðið Renault Captur er nú kominn sem tengiltvinn- bíll og verður reyndar aðeins seldur þannig hér- lendis. 10 Umboð fyrir Karma Automotive er að fæðast hér á landi en fyrir því stendur Gísli Gíslason, sem flutt hefur inn eitt stykki Revero. 4 Ducati kynnti í vetur sérstaka útgáfu Diavel- hjólsins sem kennt er við Lamborghini og komið er til landsins. 8 2. febrúar 2021 20% MINNI NÚNINGUR MEÐ SMUROLÍU FRÁ CASTROL Rekstrarland | Vatnagörðum 10 | 104 Reykjavík | Söluver 515 1100 | rekstrarland.is

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.