Fréttablaðið - 02.02.2021, Blaðsíða 47

Fréttablaðið - 02.02.2021, Blaðsíða 47
26 milljónir króna til Votlendissjóðs Síðan 2018 hefur Orkan kolefnisjafnað allan rekstur sinn í gegnum Votlendissjóð og hafa lykilhafar Orkunnar safnað um 26 milljónum króna með kolefnisjöfnun. Með endurheimt votlendis drögum við verulega úr losun gróðurhúsalofttegunda og eflum líffræðilega fjölbreytni. Alþjóðlegur dagur votlendis Í tilefni af alþjóðlegum degi votlendis kolefnisjafnar Orkan alla eldsneytislítra sem keyptir eru með lyklum og kortum frá Orkunni í dag. Heildarframlagið rennur til Votlendissjóðs. Við jöfnum þig í dag!

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.