Fréttablaðið - 02.02.2021, Page 21
FASTEIGNIR. FRETTABLADID.IS
Fasteignablaðið
5 . T B L . Þ R I ÐJ U DAG U R 2 . F E B R ÚA R 2 0 2 1
ERT ÞÚ Í SÖLUHUGLEIÐINGUM?
-örugg fasteignaviðskipti
Við erum til þjónustu reiðubúin
Elín Viðarsdóttir
Löggiltur fasteignasali
Björn Þorri Viktorsson hrl.
Löggiltur fasteigna- og skipasali
Jóhann Örn B. Benediktsson
MIÐBORG FASTEIGNASALA - SUNDAGARÐAR 2 - 104 REYKJAVÍK - SÍMI: 533 4800
www.midborg.is
Sólveig Fríða Guðrúnardó tir
Löggiltur fasteignasali og
lögfræðingur
Fasteignasalan TORG kynnir glæsilegt nýtt fjölbýlishús í Glaðheimahverfinu í Kópa-
vogi. Húsið er stallað og er það 4, 6
eða 7 hæða.
Allar íbúðir eru með aukinni
lofthæð, 2,68 m. Húsið er stað-
steypt, einangrað að utan og klætt,
það er því einstaklega viðhalds-
lítið. Byggingaraðili hússins er
Byggingafélagið Bestla ehf. og er
það þekkt fyrir sérlega vönduð og
góð vinnubrögð. Síðasta verkefni
sem það vann var háhýsið við
Bæjarlind 5 sem hlaut viðurkenn-
ingu fyrir hönnun og útlit frá
Kópavogsbæ. Hönnun hússins er
unnin af Tvíhorf arkitektastofu.
Innréttingar eru sérlega fallegar
og vandaðar, frá innréttingafram-
leiðandanum Voke-3. Almennt eru
þær ljósar með dökku uppbroti
í eldhúsi og á baðherbergjum en
fataskápar eru í dökkum lit og ná
þeir upp í loft. Flísar eru 60x60
flísar frá Álfaborg og hurðar eru
hvítar yfirfelldar frá Birgisson ehf.
Um er að ræða 2-5 herbergja
íbúðir í stærðum frá 51,8 fm til 203,6
fm. Íbúðir hússins eru 57 og stæði í
bílakjallara er 51, þar að auki eru 2
stórir bílskúrar innan bílageymsl-
unnar. Á jarðhæð eru 10 íbúðir og 9
af þeim eru með sérinngangi.
Glaðheimahverfið er sérlega
fallegt hverfi með góðu rými milli
húsa. Hönnunarsamkeppni var
haldin fyrir hverfið á vegum Kópa-
vogsbæjar og er það stílhreint og
snyrtilegt.
Öll helsta þjónusta er í næsta
nágrenni. Göngufæri er í f lest
alla þjónustu, allt frá verslunum,
læknaþjónustu, líkamsrækt, sund-
laug og verslunarmiðstöð Smára-
lindarinnar.
Nánari upplýsingar veitir Haf-
dís Rafnsdóttir, sími 820 2222,
hafdis@torg.is
Nýjar íbúðir í Kópavogi
Nýjar
íbúðir við
Álalind
eru
komnar
í sölu hjá
Torgi.
Font:
Mark Pro
Corbel - Regular
C 100%
M 75%
Y 0%
K 33%
Pantone #00397A
C 75%
M 68%
Y 67%
K 100%
Pantone #00000
C 0%
M 0%
Y 0%
K 75%
Pantone #626366
Sigurður Samúelsson
Lögg. fast. og eigandi
Þórarinn Thorarensen
Lögg. fast. og eigandi
Þórey Ólafsdóttir
Lögg. fast. og eigandi
Júlíus Jóhannsson
Lögg. fast. og eigandi
Monika Hjálmtýsdóttir
Lögg. fast. og eigandi
Andri Sigurðsson
Lögg. fast. og eigandi
Sveinn Eyland
Lögg. fast og eigandi
Ingibjörg A. Jónsdóttir
Löggiltur fast.
Eggert Maríuson
Löggiltur fast.
Helga Snorradóttir
Skrifstofa/skjalavinnsla
Emil Tumi
Aðstoðarmaður
fasteignasala
Jón Óskar
Löggiltur fast.
Guðrún D. Lúðvíksdóttir
Löggiltur fast.
Ása Þöll Ragnarsdóttir
Skjalavinnsla/móttaka
Herdís S. Jónsdóttir
Aðstoðarmaður
fasteignasala
Hlíðasmára 2
201 Kópavogi
Sími: 512 4900
www.landmark.is
landmark@landmark.is
Grensásvegur 3 • 2 hæð • 108 Reykjavík • Sími 530 6500 • heimili@heimili.is • heimili.is
Finnbogi Hilmarsson löggiltur fasteignasali.
FJALLASKÁLAR ÍSLANDS
MEÐ SIGMUNDI ERNI RÚNARSSYNI
Eftir meira en 5000 ekna kílómetra
og 750 kílómetra á göngu, einni
bílvél fátækari, einni felgu og tveimur
pústkerfum snauðari, með sprungin
dekk, gegnblautir og skólausir í
einum skála kemur þriðja þáttaröðin,
stórkostlegri sem aldrei fyrr.
Miðvikudaga kl. 20.00.
31
100% K
2
RGB 201 41 42
CMYK 15 98 96 4
A
B
Sýnum daglega hafi ð samband Thelma sími 860 4700
Freyjubrunnur 23 í Úlfarsárdal
Einstök útsýnisíbúð með tvöföldum bílskúr
www.fjolhus.is Ármúla 3 sími 511 1020
Tveggja herbergja 122,8 fm þakíbúð
Skemmtilegar 25 fm útsýnissvalir
Tvöfaldur bílskúr, innangengt í stigagang
Verð 63,9 m.