Fréttablaðið - 06.02.2021, Blaðsíða 32

Fréttablaðið - 06.02.2021, Blaðsíða 32
SPORT24 er dönsk verslana-keðja með 186 verslanir í Danmörku sem bjóða upp á fyrsta flokks íþróttavörur á afar hagkvæmu verði. SPORT24 á Íslandi fær sínar vörur í gegnum SPORT24 í Danmörku og getur því í mörgum tilfellum boðið upp á sérlega hagstæð verð á íþrótta- vörum. Það eru þrjár SPORT24 versl- anir á Íslandi: SPORT24 Mið- hrauni, SPORT24 Reykjanesbæ og SPORT24 Akureyri, sem keppast við að vera með breitt og gott vöruúrval frá öllum stærstu íþróttavöruframleiðendum heims, eins og til dæmis NIKE, Adidas, Puma, Hummel og fleirum. Gæði á góðu verði Júlíus Óskar Ólafsson, fram- kvæmdastjóri rekstraraðila SPORT24 á Íslandi, segir mikla eftirvæntingu hafa ríkt eftir nýj- ustu viðbótinni hér á landi. „Núna erum við loksins að opna SPORT24 OUTLET verslun á Íslandi. Það er virkilega spennandi að koma með SPORT24 OUTLET verslun til Íslands. Í Danmörku eru SPORT24 með 44 SPORT24 OUTLET versl- anir og við erum búin að fylgjast grannt með vexti þessara verslana síðustu ár í Danmörku.“ Viðskiptavinir SPORT24 geta sem fyrr stólað á gæði, gott verð og fjölbreytt úrval. „Það er líka frábært að sjá hvað gæði verslana SPORT24 OUTLET eru orðin mikil. Við munum ekki slaka á í þeim kröfum þegar kemur að verslun okkar að Smáratorgi,“ segir Júlíus. „Nú þegar við höfum opnað nýja og glæsilega SPORT24 OUTLET verslun að Smáratorgi komum við til með að geta þjónustað mjög breiðan markað þegar kemur að íþrótta- og útivistarmarkaðnum á Íslandi. Þar bjóðum við okkar eigin vörumerki í miklu úrvali ásamt vörulínum frá mörgum af helstu íþrótta- og útivistarvöru- merkjum heims, sem SPORT24 gerir sérstaka samninga við um magninnkaup í allar verslanir SPORT24 en það eru samtals um 186 verslanir.“ Fyrir alla fjölskylduna Hjá SPORT24 er fjölskyldan í for- grunni. „Við leggjum mikla áherslu á fjölskylduna í okkar verslunum. Fjölskyldan getur komið til okkar Júlíus Óskar Ólafsson segir tilvalið fyrir fjölskyldur að gera sér ferð í nýju búðina en þar er mikið úrval af íþrótta- og útivistar- vörum fyrir alla aldurshópa. FRÉTTABLAÐIÐ/ STEFÁN SPORT24 OUTLET er stútfull af vönduðum fatnaði. Í SPORT24 OUTLET geta allir fundið eitthvað við sitt hæfi. Í SPORT24 OUTLET er sérstaklega mikið úrval af fatnaði fyrir börn á hagstæðu verði. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN og klárað innkaup fyrir vonandi sem flesta í sömu innkaupa- ferðinni. SPORT24 OUTLET verður með sama markmið nema þar getur þú hugsanlega fundið þessi innkaup á afar hagstæðu verði. Íþróttafatnað, úlpur, kuldagalla, skó og fleira.“ Júlíus segir að samstarfið við dönsku keðjuna geri þeim kleift að einfalda rekstur og spara bæði tíma og peninga. „Það er mikil hagræðing fyrir okkur að vinna með SPORT24 í Danmörku þegar kemur að pöntunum á vörum. Bæði fyrir SPORT24 OUTLET og hinar SPORT24 verslanirnar. Öll gögn í kringum pantanir fáum við forunnin frá SPORT24 og notum eitt tölvukerfi fyrir allar pantanir frá öllum birgjum. Sá tími sem við notum til að panta er ótúlega lítill miðað við þann fjölda vöru- númera sem við erum að panta. Með þessu fáum við mikla yfirsýn yfir vörustjórnun og vöruflæði til okkar.“ Þá eru þau í skýjunum með stað- setninguna. „Smáratorg er frábær staðsetning fyrir okkur. Hér erum við með mjög öflugar verslanir í kringum okkur og traffíkin er mikil hér á torginu. Það er það sem við viljum til að geta boðið vörur á þeim verðum sem við ætlum að koma með inn á markaðinn.“ 2 KYNNINGARBLAÐ FÓLK 6 . F E B R ÚA R 2 0 2 1 L AU G A R DAG U R
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.