Fréttablaðið - 06.02.2021, Blaðsíða 36
Áhættustjóri
Lífsverk er opinn lífeyrissjóður fyrir
háskólamenntaða. Allir sem lokið hafa
grunnnámi á háskólastigi geta skráð sig í
sjóðinn.
Lífverk var fyrsti lífeyrissjóðurinn sem
byggði á aldurstengdum réttindum, tók
upp sjóðfélagalýðræði og rafrænt
stjórnarkjör.
Sérstaða Lífsverks er m.a. hár ávinningur
réttinda og val um leiðir fyrir
skyldusparnað.
Sjóðurinn er ört vaxandi og nemur hrein
eign í árslok um 120 milljörðum króna.
Gildi sjóðsins eru:
Heilindi – jákvæðni – ábyrgð
Nánari upplýsingar um sjóðinn má finna
á heimasíðu hans www.lifsverk.is
Menntunar- og hæfniskröfur:
Lífsverk lífeyrissjóður óskar eftir að ráða öflugan einstakling í nýtt og spennandi starf áhættustjóra. Í starfinu
felst einnig greiningarvinna og eftirfylgni á sviði eignastýringar.
Nánari upplýsingar um starfið veita Thelma Kristín Kvaran (thelma@intellecta.is) og Helga Birna Jónsdóttir (helga@intellecta.is)
í síma 511 1225.
• Ábyrgð á starfssviði áhættustýringar
• Greining, mæling og skýrslugjöf um áhættu
• Mótun og umsjón með áhættustefnu og
áhættustýringarstefnu
• Frumathugun og greining nýrra fjárfestingarkosta
• Eftirfylgni með óskráðum eignum
• Flokkun eigna, skýrslugjöf og skoðun fjárfestinga
með tilliti til stefnu Lífsverks í ábyrgum fjárfestingum
• Aðstoða stjórn og stjórnendur við þróun og viðhald
á skilvirku eftirlitskerfi fyrir áhættu í rekstri sjóðsins
Helstu verkefni og ábyrgð:
Umsóknarfrestur er til og með 15. febrúar 2021. Umsókn óskast fyllt út á www.intellecta.is og þarf að fylgja starfsferilskrá
og ítarlegt kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og hæfni umsækjanda sem nýtist í starfi. Farið verður
með allar fyrirspurnir og umsóknir sem trúnaðarmál og þeim svarað að ráðningu lokinni.
• Háskólapróf á sviði fjármála, verk- eða tölfræði eða
sambærileg menntun. Meistarapróf er kostur
• Greiningarhæfni og hæfni til að setja fram efni og
niðurstöður í tölum og texta
• Haldgóð starfsreynsla í eignastýringu eða á
fjármálamarkaði
• Sjálfstæði, skipulagshæfni og öguð vinnubrögð
• Góð færni í íslensku og ensku
• Hæfni í mannlegum samskiptum og jákvætt viðmót
Marel er alþjóðlegt hátæknifyrirtæki með um 7.000 starfsmenn, þar af um 700 á Íslandi. Fyrirtækið er brautryðjandi á
heimsvísu í þróun og framleiðslu tækja og hugbúnaðar fyrir matvælaiðnað. Við leggjum ríka áherslu á nýsköpun og
framþróun í öllu okkar starfi. Þess vegna viljum við ráða til okkar öflugt fólk, sem hefur áhuga á að mæta nýjum og
spennandi áskorunum á hverjum degi. Við bjóðum upp á góða vinnuaðstöðu, skilvirka starfsþjálfun, sveigjanlegan
vinnutíma, glæsilegan matsal, framúrskarandi íþróttaaðstöðu og gott félagslíf.
Marel leitar að metnaðarfullum,
sjálfstæðum og drífandi starfsmanni
með mikla þekkingu og áhuga á
námsgagnagerð.
Hlutverk sérfræðingsins (Learning &
Development Specialist) er að vinna að
gerð og miðlun námsefnis til sölu- og
þjónustufólks Marel út um allan heim.
Meðal verkefna er að skilgreina áherslur
í námsefni í samráði við fagaðila, ritstýra
og framleiða námsgögn.
Sérfræðingur í námsefnisgerð
Nánari upplýsingar veitir Hildur Halldórsdóttir, hildur.halldorsdottir@marel.com.
Umsóknarfrestur er til og með 21. febrúar. Sótt er um rafrænt á marel.com/störf
Information in English can be found on Marel’s website
Starfssvið:
• Greina námsþörf fyrir sölu- og þjónustunet Marel
• Skilgreina námsefni í samstarfi við vörusérfræðinga
• Færa námsefni í kennsluhæft form sem hentar
hverju sinni
• Verkstjórn við framleiðslu námsgagna
• Taka virkan þátt í námsefnisgerð
• Hönnun námsferla fyrir skilgreindar starfslýsingar
• Uppsetning námsferla í mannauðskerfi Marel
• Þátttaka í alþjóðlegu teymi kennslusérfræðinga
Marel
Hæfniskröfur:
• Háskólamenntun sem nýtist í starfi
• Þekking og reynsla í kennslu og námsefnisgerð
• Almennur áhugi á tæknilausnum og því umhverfi
sem Marel vinnur í
• Góð þekking á hugbúnaði og kerfum sem tengist
námsefnisgerð
• Góð þekking á þróun kennsluaðferða t.d.
fjarkennslu og notkun sýndarveruleika
• Færni í samskiptum og teymisvinnu
• Frumkvæði, nákvæmni og sjálfstæð vinnubrögð
• Mjög góð enskukunnátta