Fréttablaðið - 06.02.2021, Blaðsíða 44

Fréttablaðið - 06.02.2021, Blaðsíða 44
Fjármála- og áhættustýringarsvið Reykjavíkurborgar leitar að öflugu starfsfólki Nánari upplýsingar um störn og hæfniskröfur starfanna er að sjá á heimsíðu Reykjavíkurborgar og skulu umsóknir ásamt fylgiskjölum berast í gegnum vef borgarinnar www.reykjavik.is/storf Umsóknarfrestur er til 18. febrúar nk. Nánari upplýsingar um störn veitir Halldóra Káradóttir sviðsstjóri í gegnum netfangið halldora.karadottir@reykjavik.is. Þátttaka í stefnumótun vegna innkaupa og leiðandi hlutverk við innleiðingu á áherslum Reykjavíkurborgar á sviði innkaupa. Leita hagkvæmustu lausna í innkaupa- og rekstrarmálum hjá Reykjavíkurborg. Skipulagning og samræming innkaupa hjá Reykjavíkurborg og útfærsla á verklagi vegna miðlægra innkaupa. Verkleg framkvæmd á sviði samræmdra innkaupa hjá Reykjavíkurborg. Leiðir innkaupaferli og samningagerð vegna innkaupa. Þróun og innleiðing á innkaupaker. Fræðsla og miðlun þekkingar á verkferlum sem varða miðlæg innkaup. Vinnur náið með innkaupaskrifstofu Reykjavíkurborgar að þróun innkaupamála. Innkaupastjóri Helstu verkefni: Skrifstofustjóri skrifstofu sviðsstjóra Helstu verkefni: Dagleg stýring á verkefnum skrifstofunnar. Samskipti við ytri aðila og eftirfylgni með málum sem þeim tengjast og eru á ábyrgð sviðsins, svo sem ráðuneyti, Samband íslenskra sveitarfélaga og fyrirtæki í samstæðu borgarinnar. Stýring árhagslegra greininga sem varða rekstur A-hluta, samstæðu og tengdra aðila. Stuðningur við stjórnendur sviðsins vegna verkefna sem ganga þvert á borgina og rekstrarumhver hennar. Þróun og framsetningu markmiða, lykilmælikvarða og mælinga vegna árangursstjórnunar og stefnumiðaðrar árhagsáætlunar. Undirbúningur árhags- og starfsáætlunar sviðsins. Þátttaka í skipulagi og innleiðingu á áherslum sviðsins á sviði mannauðs- og fræðslumála í samræmi við mannauðsstefnu Reykjavíkurborgar. Ráðgjöf og stuðningur til stjórnenda varðandi kjaramál, vinnurétt og starfsmannamál. Skipulagning á fræðslu og fræðsluefni fyrir ármála- og áhættustýringarsvið. Stuðningur við greiningar og umbætur á verkferlum, einkum þeim sem ná þvert yr sviðið og borgina, ásamt innleiðingu breytinga. Stuðningur við stjórnendur sviðsins vegna umbóta- og fræðsluverkefna. Þátttaka í gerð og eftirfylgni með verklagsreglum í mannauðsmálum. Sérfræðingur í mannauðsmálum Helstu verkefni: Hafnarstjóri Vestmannaeyjahafnar Vestmannaeyjabær auglýsir starf hafnarstjóra Vestmannaeyjahafnar laust til umsóknar. Um er að ræða fullt starf og er æskilegt að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Hafnarstjóri stýrir starfsemi Vestmanna­ eyjahafnar, stefnumótun og skipulagi í samvinnu við bæjaryfirvöld, framkvæmda­ og hafnarráð (hafnar­ stjórn), bæjarstjóra og framkvæmdastjóra umhverfis­ og framkvæmdasviðs. Helstu verkefni: • Yfirumsjón með starfsemi hafnarinnar, svo sem ábyrgð á daglegum rekstri, skipulagningu og nýtingu mannauðs.Stefnumótun og markmiðssetningu í hafnarmálum Vestmannaeyja • Gerð áætluna, m.a. áætlanir um fjármál, gæðamál, hafnarvernd og aðrar verndaráætlanir, öryggismál, umhverfis og gerð viðbragðsáætlana. • Gerð reikninga og samskipti við viðskiptavini • Gerð áætlana um viðhald og framkvæmdir á vegum hafnarinnar • Gerð ferla og endurskoðun verklags í starfsemi hafnarinnar. • Þekkingaröflun, þekkingarmiðlun, þróunarstarf og greiningar upplýsinga er varða hafnarstarfsemi og markaðstækifæri hafna. • Ábyrgð á samskiptum við opinbera aðila og aðra m.a. vegna fjármögnunar verkefna, rannsókna og þróunar. • Ábyrgð á þjónustu fyrir hafnarstjórn og eftirfylgni ákvarðana hennar. Menntunar- og hæfniskröfur: • Menntun á háskólastigi, sem nýtist í starfi, svo sem verkfræði, tæknifræði eða viðskiptafræði. • Reynsla af stjórnunarstörfum, gerð fjárhagsáætlana og annarra áætlana. • Reynsla af rekstri fyrirtækis, stofnunar eða deilda er kostur. • Reynsla og þekking á umhverfi sjávarútvegs æskileg • Samskiptahæfni, jákvæðni og lipurð í mannlegum samskiptum, rík þjónustulund. Hafnarstjóri á í miklum samskiptum við fyrirtæki, stofnanir og einstaklinga. • Krafa um góða alhliða tölvukunnáttu, s.s. Excel og Word. • Góð íslensku­ og enskukunnátta, færni í að setja fram mál í ræðu og riti. • Leiðtogahæfileikar, frumkvæði, skipulagshæfni, sjálf­ stæði í vinnubrögðum. • Aðrir þættir sem nýst gætu í starfi hafnarstjóra Nánari upplýsingar um starfið veitir Ólafur Snorrason, framkvæmdastjóri umhverfis­ og framkvæmdasviðs í síma 488­2000 eða á netfangið: olisnorra@vestmannaeyjar.is. Laun eru samkvæmt kjarasamningi launanefndar sveitarfélaga og viðkomandi stéttarfélags. Vestmannaeyjabær hvetur alla áhugasama um að sækja um starfið óháð kyni. Umsóknum ásamt menntunar­ og starfsferilskrám skal með tölvupósti á netfangið postur@vestmannaeyjar.is og merkja „Hafnarstjóri Vestmannaeyjabæjar“. Einnig er hægt að skila umsóknum til bæjarskrifstofa Vestmanna­ eyja, Bárustíg 15, 900 Vestmannaeyjum, en þá þurfa umsóknir að hafa borist fyrir 16. febrúar nk. Leitað verður ráðgjafar Hagvangs ráðningarskrifstofu við mat á umsækjendum um starfið. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Umsóknarfrestur er til og með 16. febrúar nk. Þarftu að ráða starfsmann? Ráðum sérhæfir sig í ráðningum og mannauðsráðgjöf. Við komum til móts við þarfir fyrirtækja og sérsníðum lausnir sem henta hverjum viðskiptavini. 10 ATVINNUAUGLÝSINGAR 6 . F E B R ÚA R 2 0 2 1 L AU G A R DAG U R
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.