Heimilispósturinn - 15.03.1950, Blaðsíða 31

Heimilispósturinn - 15.03.1950, Blaðsíða 31
ékki spila út Á, K, í hjaTta, heldur gosanum. Nú skiptir engu máli, hvort hann er drepinn eða ekki. Sé hann drepinn, kastar V laufgosa og tiu I fjörða og fimmta hjartað í blindum. Ef 'hann er gefinn, missir V aðeins 1 slag í laufi. 3. Þetta spil var spilað í meistara- keppni :í Bandaríkjunum: Norður: ♦ 6, 2 V 2 4 K, G, 9, 7, 3 Jf, 9, 8, 5, 4, 2 "Vestur: 4 Á, K V G. 8, 6, 5 ♦ D 4, Á, D, G, 10, 7, 3 4 K, 6 Austur: 4 Ð, 8, 9, 7, 3 4 Á, K, D, 7, 4 4 8 Suður: 4 G, 10, 9, 4 4 10, 9, 3 4 Á, 10, 6, 5, 4, 2 # Báðir í hættu. V: N: A: 1 S S: Pass 2 L Pass 2 H Pass 6 H Pass Pass Pass Eftir sögnunum má gera ráð fyrir því, að V eigi góðan stuðning í hjarta og langan og sterkan lauflit og eng- in leið, að hann gefi nema einn tígul. Á hinn bóginn er hann tæplega tígul- laus, því að þá hefði hann sennilega hagað sögnum þannig, að hann gæti komizt að raun um, hvort alslemm væri í spilinu. En það var nokkurn veginc vist, að tígull myndi koma út. S sér þá eina leið til þess að hnekkja spilinu, að hann geti trompað lauf, Pétur (við jafnaldra sinn): „1 gærkvöldi þegar pabbi og mamma fóru á ball, spurði pabbi mig, hvort ég vildi ekki að vinnukonan svæfi hja mér. Ég sagði: „Hvað mundir þú vilja?“ Og sá varð nú vondur, maður.“ ,.Það ber ekki á öðru en músunum þyki góður osturinn okkar, þetta er þriðja nóttin, sem þær skilja eftir handa okkur þjónustugjald.“ en þá verður N að eiga tígulkóng. Hann spilar þvi tígultvisti, og N verður nokkuð undrandi, þegar kóng- urinn heldur slagnum. Hann sér strax, hvar fiskur liggur undir steini (enda ekki nema tvö lauf úti hjá A og S), og spilar því laufi. 9 9 9 HEIMILISFÓSTURINN 29

x

Heimilispósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilispósturinn
https://timarit.is/publication/1514

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.