Heimilispósturinn - 15.03.1950, Blaðsíða 33

Heimilispósturinn - 15.03.1950, Blaðsíða 33
Joan Grawford og John Garfield I kvikmyndinni „Humoresque". Sjá kvikmyndaopnu bls. 32 (Austurbæjarbíó). Lausn á krossgátu nr. 3 í 2. hefti Heimilispóstsins. Maður úr Reykjavík kom að ferju- stað á vatni og lét ferja sig yfir. Vatnið var mjög úfið, svo að Reyk- víkingnum varð ekki um sel og spurði ferjumanninn, hvort nokkur hefði nokkurntíma týnzt í vatninu. — Nei, aldrei, svaraði ferjumaður- inn. — Bróðir minn drukknaði hérna í vikunni, sem leið, en við fundum hann eftir fjóra daga. * Maður, sem Grís hét, seldi kvekara hest, sem reyndist ónothæfur. Fór kvekarinn til mannsins, og bað hann með hæverskum orðum (því kvekar- ar mega samkvæmt trú sinni ekki reiðast) að taka hestinn aftur. En maðurinn harðneitaði því. — Jæja, vinur, sagði kvekarinn. — Við könnumst við sÖguna af því, þegar djöfullinn fór í fullorðnu svín- in, og sé ég nú, að hann hefur líka farið í sumá grísina. ? $ $ HEIMILISPÓSTURINN 31

x

Heimilispósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilispósturinn
https://timarit.is/publication/1514

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.