Vinnan


Vinnan - 01.05.1948, Side 10

Vinnan - 01.05.1948, Side 10
4 Söngvasafn íslenzkrar alþýðu sem Alþýðusambandið hefur haft í undir- búningi síðastliðið ár. kemur út á næsta hausti að forfallalausu. í safninu verða 120—140 sönglög eftir innlenda og erlenda höfunda. Allt að helm- ingur laganna hefur ekki áður birzt hér. Um allmörg ár hefur verið tilfinnanleg vönt- un á hentugu söngvasafni til notkunar við söng í heimahúsum og hverskonar mann- fagnaði, þar sem langt er nú síðan íslenzkt söngvasafn var til þurrðar gengið. Þessu safni er ætlað að bæta að nokkru úr þessari þörf. Verkalýðsfélögin og aðrir velunnarar almenns söngs rneðal þjóðarinnar eru nú að safna áskrifendum að bókinni og þar sem áskriftasöfnun virðist ganga mjög að óskum, má búast við að lítið af upplaginu verði sett í bókaverzlanir, því eintakafjöldi verður takmarkaður vegna pappírsskorts. Þeir sem áhuga hafa fyrir að eignast safn þetta ættu því að ger- ast áskrifendur og það fyrr en síðar. Sendið pöntun í pósthólf 694 eða hringið í síma 3980. ALÞÝÐUSAMBAND ÍSLANDS VINNAN

x

Vinnan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vinnan
https://timarit.is/publication/1513

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.