Vinnan


Vinnan - 01.05.1948, Blaðsíða 10

Vinnan - 01.05.1948, Blaðsíða 10
4 Söngvasafn íslenzkrar alþýðu sem Alþýðusambandið hefur haft í undir- búningi síðastliðið ár. kemur út á næsta hausti að forfallalausu. í safninu verða 120—140 sönglög eftir innlenda og erlenda höfunda. Allt að helm- ingur laganna hefur ekki áður birzt hér. Um allmörg ár hefur verið tilfinnanleg vönt- un á hentugu söngvasafni til notkunar við söng í heimahúsum og hverskonar mann- fagnaði, þar sem langt er nú síðan íslenzkt söngvasafn var til þurrðar gengið. Þessu safni er ætlað að bæta að nokkru úr þessari þörf. Verkalýðsfélögin og aðrir velunnarar almenns söngs rneðal þjóðarinnar eru nú að safna áskrifendum að bókinni og þar sem áskriftasöfnun virðist ganga mjög að óskum, má búast við að lítið af upplaginu verði sett í bókaverzlanir, því eintakafjöldi verður takmarkaður vegna pappírsskorts. Þeir sem áhuga hafa fyrir að eignast safn þetta ættu því að ger- ast áskrifendur og það fyrr en síðar. Sendið pöntun í pósthólf 694 eða hringið í síma 3980. ALÞÝÐUSAMBAND ÍSLANDS VINNAN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Vinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vinnan
https://timarit.is/publication/1513

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.