Vinnan


Vinnan - 01.05.1948, Qupperneq 25

Vinnan - 01.05.1948, Qupperneq 25
Ólafur Tryggvason, bryti. Dagbjartur Bjarnason, 1. stýrirn. Jón Magnússon, 2. stýrim. Hjalti Gunnlaugsson, bátsm. Eiríkur Ásmundsson, 3. vélstj. Ólafur Sigurðsson, 1. vélstjóri Hermann Friðfinnsson, 2. vélstj. Hásetarnir, talið frá vinstri: lngi Halldórsson, Guðmundur Krist• insson, Hilbert Björnsson, Ólafur Sigurðsson, Ragnar Ágústsson og Guðmundur Jónsson. uppskipunar. Hlutverk þessara smærri skipa á því að vera það, að greiða fyrir samgöngum og gera þær til- tölulega kostnaðarminni en ella.“ — Hvernig finnst þér skipið reynast sem sjóskip? „Eftir stærð hef ég ekki nema það bezta um það að segja.“ — Hvað hefur þú fleira um ástand og útbúnað skips- ins að segja- „Skipið hefur 650 ha. dieselvél og gengur 10 sjó- mílur í logni. — Það er búið öllum öryggistækjum, nema radartækjuin, en ég þykist hafa ástæðu til að ætla að úr því verði bráðlega bætt.“ — Hvað er skipshöfnin fjölmenn? „Sextán menn, sem sé: Skipstjóri, tveir stýrimenn, sex hásetar, fjórir í vél og þrír við matargerð og fram- reiðslu. — Fyrsti stýrimaður er Dagbjartur Bjarna- son, annar stýrimaður Jón Magnússon. Fyrsti vélstjóri er Ólafur Sigurðsson og bryti Ólafur Tryggvason." Vér þökkum Grími skipstjóra fyrir upplýsingarnar og árnum honum, skipshöfn hans og skipi allra heilla. V I N N A N 83

x

Vinnan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vinnan
https://timarit.is/publication/1513

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.