Vinnan


Vinnan - 01.12.1976, Blaðsíða 41

Vinnan - 01.12.1976, Blaðsíða 41
Neðri myndin er tekin á Vífilsstöðum árið 1911. eða varð jafnvel enn meiri. Tímakaup verkakvenna í Reykjavík 1926 var 90 aurar en karla kr. 1,40. Kaup kvenna var 65% af tímakaupi karla. Árið 1927 hafði kaup kvenna minnkað um 20 aura, var 70 aurar; kaup karla hafði einnig minnkað um 20 aura, 1926—1927, var kr. 1,20 á klst. Kvennakaupið minnkaði því hlutfalls- lega meira en kaup karla og var árið 1927 58% af kaupi karla. Þetta hlut- fall hækkaði síðan um 1% árið 1930, þegar kaup karla varð kr. 1,36 á klst. en kaup kvenna 80 aurar eða 59% af kaupi karla“. í kaflanum um réttinn til vinnu kcmur fram, að í lok þriðja áratugsins samþykktu atvinnurekendur yfirleitt ekki þá kröfu verkalýðsfélaga, að fé- lagsbundnir verkamenn hefðu meiri réttindi til atvinnu en ófélagsbundnir verkamenn. Kaflinn um félagatölu verkalýðsfé- laga endar svo: „Árið 1930 voru allmörg verkalýðs- félög utan ASÍ, sérstaklega á Norð- urlandi, en flest voru þau fámenn og höfðu ekki starfað nema í fáein ár. Það ár voru 15 verkalýðsfélög á Norð- urlandi, frá Hvammstanga til Húsa- víkur, með 1500 félaga í Verkalýðs- sambandi Norðurlands, sum þeirra utan ASl. Samkvæmt skýrslu þings ASÍ árið 1930 var fjöldi félagsmanna þeirra verkalýðsfélaga á Norðurlandi, sem voru innan ASl 771. Frekar ó- sennilegt er, að niðurstöður um hlut- fall félagsbundinna verkamanna mið- að við heildarfjölda verkafólks breytt- ust verulega, þótt betri heimildir lægju fyrir um verkalýðsfélög, sem stóðu utan við ASl á þessum árum. Af athugun þessari er hægt að draga tvær ályktanir: 1) Árin 1920—1930 var félagsbundið verkafólk mikill minnihluti als verkafólks í landinu. 2) Félagsbundnu verkafólki fjölgaði hlutfallslega; var um l/ verkafólks árið 1920 en l/ árið 1930. I raun var mikill fjöldi verkafólks utan ASl allan þann tíma, sem Al- þýðuflokkurinn og ASl voru ein skipu- lagsheild árin 1916-1942.1 Vinnumála- löggjöfinni 1938, sem lögfesti nokkur af baráttumálum verkalýðshreyfing- arinnar, voru ekki ákvæði um, að verkafólk skyldi vera í verkalýðsfé- lögum, heldur er kveðið á um, að sögn Alþýðublaðsins, „að atvinnurek- endum sé óheimilt að stuðla að því að afstýra verkföllum með aðstoð fé- lagsbundinna manna. Á það auðvitað að vera hlutverk verkalýðsfélaganna, að ekkert ófélagsbundið verkafólk sé ti'“. Um 1950 hafði ástandið hins vegar gjörbreyst. Þá var mikill meiri- hluti verkamanna í félögum ASl eða 24579 en samanlagður fjöldi verka- fólks í öllum atvinnugreinum utan landbúnaðar var 31357 manns“. Síðar í ritinu fjallar höfundur um verkföll og segir þar m.a.: „Ef verkföllin eru flokkuð eftir því hvert tilefni þeirra var, er niðurstaðan sú, að þau voru einungis fagleg þ.e. einskorðuðust við kaup og kjör verka- fólks og réttindi samtaka þeirra. Til- gangur verkfallanna var tvenns konar: 1) Verkföll sem snerust fyrst og fremst um viðurkenningu atvinnurekenda á samningsrétti verkalýðsfélaga. Dæmi: Hnífsdalsverkfallið 1924, Baldursverkfallið á Isafirði 1926. 2) Verkföll er vörðuðu aðallega kaup og kjör verkafólks. VINNAN 41
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vinnan
https://timarit.is/publication/1513

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.