Stefnir - 01.03.1951, Qupperneq 6

Stefnir - 01.03.1951, Qupperneq 6
4 STEI’NIR það, sem er því hagkvæmast. Á undanförnum vöruskortstímum hefur fólk hins vegar nevðst til að kaupa ýmsar vörur, sem ekki hafa komið að fullum notum og þannig oft og tíðum orðið fyrir óþarfa útgöldum. I skjóli vöru- skortsins hafa verzlanir einnig fengið tækifæri til þess að leggja næstum því viðskiptafjötra á al- menning með því að selja þeim einum ýmsar fágætar vörur, sem hefðu haft tiltekin skipti við verzl- unina. Gengu kaupfélögin þar fram fyrir skjöldu, enda höfðu þau bezta aðstöðu. Geta það ekki talizt heilbrigðir verzlunarhættir að neyða fólk til að skipta við tilteknar verzlanir með öll sín viðskipti til þess að geta tryggt sér nokkra metra af nauðsynlegri vefnaðarvöru eða ávaxtadós. Vöruskorturinn veldur einnig baktjaldakaupum og sérréttind- um og maður hefur haft það á tilfinningunni, að verzlanirnar gerðu manni persónulegan greiða með því að selja manni ýmsar vörur, sem erfitt hefur verið að ná í. Þetta veldur auðvitað því, að verzlanirnar þurfa ekki að leggja sig mikið fram um vöru- vöndun eða að geðjast viðskipta- vir.unum. Þótt margir kaupsýslu- menn hafi að vísu haldið í heiðri góðum og gömlum verzlunarsið- um, verður það því miður ekki sagt um alla. Vinnudeilurnar. EN ÞAÐ er undir þjóðinní sjálfri komið, hvort hún fær til frambúðar að eiga kost á að velja úr nauðsynjavörum í verzlunum eða hrej>pir aftur viðskiptaspill- inguna, svarta markaðinn og aðra þá óáran, sem istefna hinna „tómu búða“ hefur í för með sér. Og það er kynlegt, að þetta skuli vera stefna þeirra manna og flokka, sem þykjast vera að berj- ast fyrir hag alþýðunnar. Frumskilyrði þess, að hægt sé að tryggja þjóðinni sæmileg kjör, er að framleiðslan stöðvist ekki. Gengislækkunin var á tsínum tíma neyðarúrræði til þess að koma í veg fyrir stöðvun framleiðsl- unnar. Allir heilvita menn munu játa það, að atvinnuvegum þjóð- arinnar er nú um megn að greiða hærra kaup. Með ráðstöfunum ríkisstjórnarinnar nú í verzlunar- málunum er gert mikið átak til þess að bæta ástandið í verzlun- armálunum og hag almennings á því sviði. Þrátt fyrir erfitt ár- ferði hefur ríkisstjórninni einn- ig tekizt að gera ríkisbúskapinn hallalausan. Hvort tveggja eru
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Stefnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir
https://timarit.is/publication/1516

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.