Stefnir - 01.03.1951, Síða 9

Stefnir - 01.03.1951, Síða 9
VÍÐSJÁ 7 vegsmanna gaf í fyrra út fróðlegt rit um landhelgismálin, eftir Havsteen, sýslumann. Dregur hann þar saman allar helztu rök- semdir í málinu og gerir grein fyrir rétti íslendinga til stærri landhelgi. Ættu allir þeir, sem fræðast vilja um málið að lesa þessa fróðlegu og yfirlitsgóðu greinargerð Havsteens, sýslu- manns. A hann miklar þakkir skilið fyrir áhuga sinn og við- leitni til þess að vekja þjóðina til umhugsunar um þetta lífs- nauðsynlega hagsmunamál henn- ar. LandbúnaSurinn. EINMITT vegna þess öryggis- leysis, sem fylgir sjávarútvegin- nm, er þjóðinni mikilvægt að leggja ekki allt í þann eina at- vinnuveg. Og eins og nú standa sakir, er þjóðinni áreiðanlega farsælt að leggja meiri áherzlu á landbúnaðinn en verið hefur. Frá upphafi hefur landbúnað- urinn verið traustasti stólpinn undir efnahagsafkomu þjóðarinn- ar, og eigi þjóðin að skapa Isér efnahagslegt öryggi, verður það ekki gert án þess að efla stór- lega landhúnaðinn. Um margra ára skeið hefur þeirrar skoðunar mjög gætt, að landbúnaðurinn gæti aldrei orð- ið þjóðinni meira virði en svo, að hann gæti veitt landsmönnum sjálfum mjólk og kjöt, en yrði aldrei útflutningsverðmæti svo nokkru næmi. Þetta er áreiðan- lega mikill misskilningur, enda er reynslan að leiða það í Ijós. UIl og gærur eru nú í miklu verði á heimsmarkaðinum og nú hef- ur það einnig gerzt, sem margir munu hafa verið dauftrúaðir á, að tekizt hefur að selja til út- landa Sslenzkt dilkakjöt fyrir jafnvel hærra verð en er á þvi innanlands. Með aukinni véltækni hefur öll aðstaða landbúnaðarins ger- breytzt. Nú er hægt að rækta á tiltölulega skömmum tíma feyki- stór landflæmi, og eftir að á- burðarverksmiðjan er komin upp, geta landsmenn sjálfir framleitt allan þann áburð, sem þeir þarfn- ast. fslenzka moldin er frjósöm, og aðstaða til ræktunar víða góð. Sumstaðar í hinum blómlegustu héruðum landsins eru enn mikil landflæmi óræktuð Þjóðin þarf nú á næstu árum að einbeita orku sinni að eflingu landbúnaðarinls. Það er ekki leng- ur neitt neyðarbrauð að stunda landbúnað, og þar eru mikil verk- efni að rækta landið og auka verðmæti þess. Ræktun er göfg-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Stefnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir
https://timarit.is/publication/1516

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.