Stefnir - 01.03.1951, Síða 10

Stefnir - 01.03.1951, Síða 10
8 STEFNIR andi starf, og æska landsins þarf að sækja sér þroska og réttan lífsskilning í ræktun þeirrar jarð- ar, sem henni hefur verið gefin. Óveðurský. Á ALÞJÓÐAVETTVANGI dreg- ur lítt til sátta. Enn á ný hafa straumhvörf orðið í Kóreustyrj- öldinni, og öll Suður-Kórea er á ný á valdi Sameinuðu þjóðanna- Þrátt fyrir margfaldan mannafla Kínverja, hafa þeir orðið lúta í lægra haldi fyrir hertækni Mac Arthurs. Telja fréttamenn, að Kínverjar hafi sett mjög ofan í Au|stur-Asíu vegna ófara þeirra fyrir hinum fámennu hersveitun! Sameinuðu þjóðanna. Margir óttast afskipti Rússa af átökunum þar eystra, en þó telja ýmsir, að þeim muni ekki svo mjög sárt um það, þótt Kín- verjum verði það Ijóst, að þeir séu þess ekki megnugir að verjast einir. Muni það gefa félaga Stal- ín tækifæri til þess að beita Kín- verja sama myndugleik í við- skiptum og leppþjóðirnar í Austur-Evrópu. Auðvitað eru þetta þó getgátur, isem ekki er hægt að fullyrða neitt um. Margt bendir til þess, að kín- verskir kommúnistar eigi víða erfitt heima fyrir, enda munu ó- farirnar í Kóreu ekki verða til þess að draga kjark úr óvinum þeirra. Og þótt Chiang Kai-shek sé sem stendur efkki mikils ráð- andi, mun kínverskum kommún- istum 'heldur ekki vera það til styrktar í baráttunni við óþæga bændur ;í Kína, að þeir skuli vita af fullbúnum allt að einnar milljón manna her, rétt úti fyrir ströndum meginlandsins. Áróður rúshnes'kra blaða og út- varps gegn Sameinuðu þjóðunum hefur farið vaxandi að undan- förnu. Telja margir það benda til þess, að Rússar og fylgiríki þeirra muni innan skamms segja sig úr samtökum Sameinuðu jíjóð- anna í trausti þess, að „dúfu- hreyfingin“ í lýðræðislöndunum muni reynast þeim auðsvei])l tæki til undirróðurs gegn öllum her- vörnum til varnar gegn yfirgangi Rúáía. Fylgishrun kommúnista. MEÐAL ALLRA þeirra þjóða, þar sem frjáls hugsun ræður, fjölgar þeim með degi hverjum. teem snúa baki Við afturhalds- stefnu kommúnista. Jafnvel inn- an járntjaldsins sjálfs hriktir í undirstöðu hins kommúnistíska
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Stefnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir
https://timarit.is/publication/1516

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.