Stefnir - 01.03.1951, Blaðsíða 11

Stefnir - 01.03.1951, Blaðsíða 11
VÍÐSJÁ 9 kúgunailskipulags, og „hreinsan- ir“ gerast æ tíSari. Birtar hafa verið fyrir nokkru skýrslur um fylgishrun kommún- ista í Vestur-Evrópu, og er þá miðað við þá fækkun, sem orð- ið hefur í kommúnistaflokkum vestrænna landa síðan 1946. Skráin lítur þannig út: Félagatala: 1946 1950 Tapfc Austurríki 150.000 100.000 33 Belgía 100.000 35.000 65 Danrnörk 60.000 22.500 63 Frakkland 850.000 600.000 29 Ítalía (1948) 2.300.000 1.600.000 31 Luxemborg 3.000 500 83 Holland 50.000 33.000 34 Noregur 40.000 14.000 65 Svíþjóð 60.000 33.000 45 Bretland 60.000 40.000 33 V.-Þýzkaland 300.000 200.000 33 Island hefur ekki verið tekið með á þessa skrá, en þótt komrn- únistum hafi, með því að sigla undir fölsku flaggi, itekizt til þeasa að koma í veg fyrir stór- fellt fylgishrun, sjást þess greini- leg merki, að augu almennings eru að opnast fyrir hræsni kom- múnista. Væri það líka kald- hæðnislegt, ef íslenzka þjóðin, sem allra þjóða sízt mun þola höft á hugsun og skoðanatján- ingu, yrði eftirbátur annarra þjóða að uppræta hjá sér hið kommúnistíska illgreisi. Fréttafölsun kommúnista. KOMMÚNISTABLÖÐIN ís- lenzku birta oft ýmsar furðu- fregnir um villimennsku og spill- ingu „auðvaldsríkjanna" og mik- ið fylgi „fólksins“ í þessum lönd- um við málstað kommúnista. Hér skulu nefnd nokkur dæmi því til sönnunar, hvernig komm- únistar hagræða oft sannleikan- um í fréttum tsínum. Fyrir nokkru síðan birtu kom- múnistablöð víða um heim mynd af Mac Arthur, hershöfðingja. þar sem hann stóð og horfði á lík nokkurra Norður-Kóreu- manna. Með þessari mynd fylgdi sú skýring, að hershöfðinginn hefði horft með velþóknun á hina föllnu menn og sagt: „Þetta er ánægjuleg sjón fyrir gömlu aug- un mín.“ Þetta átti að sanna blóð- þorsta þess manns, sem Samein- uðu þjóðirnar hafa falið for- ustu herja Isinna í Kóreu. „Þjóð- viljinn“ lét ekki heldur á sér standa að taka undir fordæming- una á Mac Arthur. Sannleikurinn í málinu er hins vegar sá, að í síðastliðnum septembermánuði. fluttu mörg amerísk blöð mynd af Mac Arthur, þar sem hann var
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Stefnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir
https://timarit.is/publication/1516

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.