Stefnir - 01.03.1951, Qupperneq 16

Stefnir - 01.03.1951, Qupperneq 16
14 STEFNIR Við þessa frumtilraun fékkst svar við þeirri þýðingarmiklu spurningu, sem er undirstöðuat- riði, hver væri byggingar- eða lífseining hinnar lifandi náttúru. Þessi og síðari tilraunir leiddu í ljós, að ekki sé nóg, að skoða heilbrigðina frá neikvæðri hlið, þannig, að sá sem ekki sé áber- andi veikur, hljóti að teljast heil- brigður. Heilbrigðin varð að skoðast í nýju Ijósi, út af fyrir sig, sem sér- stakt rannsóknarefni, burtséð frá öllum sjúkdómum, og einkenni hennar voru fullkomið og heil- brigt starf allra líffæra, í inn- byrðis samræmi, og samstillingu sálar og líkama, gagnvart innri og ytri aðstæðum og umhverfi. Fjölskyldan er lífseiningin. í heimi efnis og orku hafa menn smám eaman lært að þekkja byggingareiningarnar og lögmál- in, sem þeir svo kappkosta að hlýða vegna eigin velfarnaðar. Það er mikill misskilningur, að maðurinn hafi sigrað náttúruna og stjórni henni, þótt því sé oft haldið fram. Sannleikurinn er sá, að mað- urinn hefur kappkostað að öðl- ast þekkingu á lögmálum náttúr- unnar, til þess að geta bevgt sig í stað þess að brotna, — til þess að geta hlýtt. í lífi dýra og manna, hafa menn til skamms tíma átt erfitt með að átta sig á því, hver væri hin raunverulega byggingarein- ing eða lífseining. Líkaminn er byggður upp af margvíslegum líffærum, og líf- færin af margvíslegum frumum. Þannig eru frumurnar bygging- areiningar líkamans, en þeirn er markaður þröngur bás og geta ekki starfað utan hans, eða fram- kvæmt hlutverk sitt, nema sem hluti af heildinni. Sama gildir um hin einstöku líffæri. Hvað var þá um einstakling- inn, karl eða konu. Hann gat, að vísu lifað sitt ákveðna æviskeið, en hann getur ekki einsamall haldið tegundinni við, og vantar því einn hlekk í lífshjólið. Hann er því ekki lífseiningin. Lítum á hvítu maurana. Þeir eru margir einstaklingar í einni þúfu. Þar er drottningin, sem hef- ur það hlutverk að verpa eggj- um. Þar eru og þernur, þrælar og hermenn. Enginn einn þessara einstaþlinga getur komið fram sem fulltrúi tegundarinnar, get- ur haldið henni við. Til þess þarf alla mauraþúfuna, eða fjölskyld- una. Það er byggingareining eða
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Stefnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir
https://timarit.is/publication/1516

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.