Stefnir - 01.03.1951, Page 19

Stefnir - 01.03.1951, Page 19
GETUM Vltí HÖNDLAtí HEILBRIGÐINA? 17 Skipuiassmynd af nýjn hvcrfi í enskri borg. Fyigt er hcr kröfnm heilhrigði, fegurðar og þæginda. sköpunargleði og starfsþrelfi, og ef hann ekki finnur þetta í sín- um daglegu störfum þarf að leita annarsstaðar, og nota tómsstund- irnar. Þetta á raunar jafnt við um unga og gamla, og er ungling- um alveg sérstaklega nariðsyn- legt að fá viðfangsefni við sitt hæfi, til þess að athafnaþrá þeirra beinist ekki inn á óheppilegri brautir. Að öllu þdssu athuguðu var auðséð, að fyrsta heilsuvernd- arstöðin var of lítil og fábreytt og var því ákveðið að leggja hana niður, og byggja nýja, er fullnægði frumskilyrðum heil- brigðinnar svo sem unnt væri. Var þá hafin bygging stór- hýsis í London, sem hæfði þáttí töku 2000 fjölskyldna, og var það fullbúið til notkunar 1935. Miðhluti' hússins var sundlaug, en í kringum hana er komið fyrir á þremur hæðum, fimleikasölum, samkomu(3Ölum, leiksviði, leik- herbergjum fyrir börn, hljóm- leikaherbergi, smíða- og málara- vinnustofum, bókasafni o.s. frv. 011 tæki voru til staðar frá upp- hafi. Ég skoðaði stofnun þessa haust- ið 1948, ásamt fleirum forvitnum

x

Stefnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stefnir
https://timarit.is/publication/1516

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.