Stefnir - 01.03.1951, Side 26

Stefnir - 01.03.1951, Side 26
24 STEFNIR Hjónin á Reynistað or Sigorður, sonur þeirra. þátt í starfi að flestum framfara- málum í héraði sírm allt frá æ^kuárum. Þingmaður í 23 ár. En jafnhliða þróttmikilli bús- sýslu og fjölþættum afskiptum af héraðþmálum Skagfirðinga hefur Jón á Reynistað setið í 23 ár á Alþingi sem fulltrúi Skagafjarð- arsýslu. Hann var fyrst kjörinn á þing árið 1919 rúmlega þrítug- ur að aldri. Átti hann þá sæti þar til ársins 1931. Síðan aftur árin 1933—1937 og 1942 til þessa tlags. Allan þennan tíma hefur Jón á Reynistað verið í röð fremstu og beztu fulltrúa bænda- stéttarinnar á löggjafarsamkom- unni. Yrði of langt að telja hér upp þau mál sem hann hefur þar haft forystu um eða verið við riðinn. En hann hefur fyrlst og fremst látið mál stéttar sinnar til sín taka. Er þess fyrst að geta, að hann átti ríkastan þátt í und- irbúningi þeirra tillagna. sem Sjálfstæðismenn fluttu í raf- magnsmálunum undir forystu Jóns heitins Þorlákssonoar á Al- þingi árið 1929. Höfuðtakmark þeirra tillagna var að 'koma raf- orkunni út um sveitirnar. Var

x

Stefnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir
https://timarit.is/publication/1516

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.