Stefnir - 01.03.1951, Qupperneq 36

Stefnir - 01.03.1951, Qupperneq 36
24 STEFNIR með rökum að full sanngirni er í })ví að 'þeir, sem afla gjaldeyr- isins fái að ráðstafa honum og nota hann. Hitt er einnig aug- ljóst að álagning á hann hlýtur að leiða til hækkaðs vöruverðs. Leið hins frjálsa gjaldeyris með þeim hætti, sem nú hefur verið ákveð- in, er þessvegna engan veginn til frambúðar. Hún er einungis neyðarúrræði. Annarra kosta var ekki völ. í framtíðinni verður ó- umflýjanlegt að ráðast á sjálfan framleiðslukostnaöinn. Hann verð ur að lækka ef vélbátaflotinn á að geta framleitt á samkeppnis- hæfum grundvelli. Styrkjastefnan er dauðadæmd. Að henni verður ekki unnt að hverfa að nýju. t Alþingi samþykkti 77 lög að þessu sinni 77 samþykkt. lög, þar af 54 stjórnarfrumvörp. Það samþykkti ennfremur 17 þingsályktunartillögur. Stefna þess var yfirleitt sú að lækka risið á ríkisbákninu. Ekki verð- ur þó sagt að árangur þeirrar viðleitni hafi orðið mikill. En hér er við ramman reip að draga. Það er erfiðara að draga saman en þenja út. En meirihluta Al- þingis er orðið það ljóst að þetta litla þjóðfélag hefur yfirbyggt sig. Eitt hundrað og fjörutíu þús- und manna þjóð veröur að kunna sér hóf í eyöslu til þess að halda uppi óarðbærri umbúðastefnu. Hún veröur að leggja allt kapp á framleiðslu sína, eflingu þeirrar starfsemi, sem skapar verðmæti og leggur grundvöll að þjóðar- auðnum. Á því byggist afkoma hennar í nútíö og framtíÖ. Fjárlög þessa árs Fjárlög og eru svipuð að ríkisskuldir. upphæð og s. 1- árs. Innborganir á sjóðsyfirliti eru áætlaðar 303,9 millj. kr., en voru á s.l. ári áætl- aðar 300.8 millj. kr. Greiöslu- jöfnuður er nú áætlaður 1,3 millj. kr., en rekstrarhagnaður á rekstraryfirlit 36,9 millj. kr. Stefnan í fjármálunum er því sú, að koma á hallalausum ríkis- búskap. Frá henni má ekki hvika. Að því verður einig að vinna markvíst að lækka skuldir ríkis- sjóðs, sem voru í árslok 1950 327,5 millj. kr., þar af erlendar skuldir um 106 millj. kr. Þessi skuldabaggi er allþungur enda þótt hann nálgist ekki þá skulda- súpu, sem stjórn Framsóknar- og Alþýöuflokksins skilaði þjóð- stjórninni árið 1939 þegar þessir flokkar gáfust upp við stjórn landsins og leituðu ásjár hjá Sjálfstæðisflokknum. Þá voru
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Stefnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir
https://timarit.is/publication/1516

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.