Stefnir - 01.03.1951, Blaðsíða 40

Stefnir - 01.03.1951, Blaðsíða 40
38 STEFNIR mennið. Þeir misstu hin persónu- legu einkenni sín og urðu að ver- um, sem höguðu sér meira eftir eðlishvötum en hugsun og, sem auðveldlega létu hrífast. MENN HAFA athugað lögmálið fyrir hegðun múgsins og fundið út hina góðu og slæmu eiginleika hans, sem að miklu leyti falla saman við eðli hins frumstæða einstaklings. Það sýnir sig að múgurinn hefur greindaraldur talsvert langt fyrir neðan með- allag. Greindaraldur manns, á- kveðinn eftir Binet Simon regl- unni, er aldrei meiri en 15—16 ár. Greindaraldur múgsins er aft- ur á móti í öfugu hlutfalli við stærð hópsins. Hann er 13, 12, 11, eða 9 ár, eftir því hvort hóp- urinn er 2, 4, 8 eða 16 þúsund manns. Sennilega hefur greind- araldur múgsins eitthvert ákveðið lágmark, en þau takmörk má draga mjög lágt. Múgurinn er reiðubúinn að láta stjórnast af hinum heimskasta, fljótfærnasta og þeim sem auðveldast lætur hrífast. Því fjölmennari sem múg- urinn er, því meira fær undir- meðvitundin yfirhöndina. Múgur- inn hefur svo þau áhrif á ein- staklinginn, að hann verður all- ur annar. Jafnvel hinn skapstillt- asti og rólegasti verður æstur. Stríðið hefur gert lyddur að hetj- um, af því að þær hafa fundið sig öruggar meðal félaga sinna. Þegar verið var að endurheimta París úr óvinahöndum, drap kraftalítill og óframfærinn 18 ára unglingur fjóra Þjóðverja á stuttum tíma. Áhrif múgsins gerðu hann að hetju. Hegðan múgsins orsakast oft af hinum og þessum hugmynd- um, sem ekki eiga meira skilt við veruleikann en goðsagnir. Hann er fullkomlega á valdi orðsins. Þann 2. september 1792 var stór- bóndi nokkur, sem grunaður var um að vera konungssinni, ákærð- ur fyrir hamstur og svartamark- aðsbrask. Það átti að fara að hengja hann, þegar faðir Phil- ippe de Ségurs hlóp til og gat talið fólkið á að láta náðina ganga fyrir réttlætinu. Eftir fá- einar mínútur var það búið að gleyma ástæðunni fyrir því, að það vildi drepa bóndann, og hann fékk bæði að dansa og drekka með þeim. Þeir, sem koma með slœmar nýungar náðaðir. Á sama tíma var það, að lýð- urinn kom auga á aðalsmann nokkurn og vildi hengja hann án dóms og laga. Það var þegar bú- ið að setja lykkjuna um hálsinrt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Stefnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir
https://timarit.is/publication/1516

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.