Stefnir - 01.03.1951, Blaðsíða 43

Stefnir - 01.03.1951, Blaðsíða 43
M ARGHÖFÐAÐA ÓFRESKJAN Á sama tíma áttu sér stað svip- aðir atburðir í Lorraine, Saint Claude, Jura og Labourd í Pyr- cneunum. Allir vitnisburðirnir voru líkir, bæði hvað viðvék lýsingu á stöðunum og atburð- unum. Þeir, sem séð höfðu sýn- irnar, komust ekki í mótsagnir hver við annan, þótt þeir væru yfirheyrðir hver í sínu lagi. Þessi hópímyndun á sennilega eitthvað skylt við taugaáfall og þau tengsl. sem fylgja slíku sálarástandi. Uppþot getur orsakast af svip- uðum ástæðum: mikilli sefjunar- hæfni og fullkominni vöntun á sjálfsstjórn. Ef maður hrópar „EIdur“, fyrir aftan mann, sem gengur á götunni eða situr heima og les í blaði, snýr viðkomandi sér áreiðanlega við, en hann krefst strax nánari skýringa. Segjum nú að maður heyri hróp- að í dimmum samkomusal, með ákveðinni röddu, „Eldur“, þá flykkjast allir til dyranna, án þess að hugsa sig um, til þess að flýja frá ímyndaðri hættu. í ÖÐRU LAGI er hægt að rekja aðdáun múgsins á einstökum per- sónum til sömu ástæðna. Hitler, Mussolini og hinir guðlegu feð- ur Harlem-svertingjanna, bæði hugsuðu, töluðu, skjátlaðist og ímynduðu sér eins og múgurinn. 41 Þeir trúðu, að þeir væru sendir af guði, örlögunum eða forsjón- inni. Menn verða að trúa öllu, sem múgurinn trúir og meiru til. Þar fyrir utan er mest undir því komið að koma áheyrendunum í létt dá, sem kemur þeim til að trúa öllum hugmyndum og gerir (þá móttækilega fyrir sérhverja sefjun. Hér eru t. d. ráðlegging- ar um það, hvernig menn eiga að fara að því að skapa hrifningu á fundi: 1) Valinn er stór samkomusal- ur eða fundurinn haldinn undir berum himni og reynt að hafa á öllu svo viðkunnanlegan og hátíðlegan blæ, sem frekast er unnt. Mussolini var mjög hrif- inn af því að halda ræður sínar þannig, að hann sneri sér að haf- inu, þannig að niður þess væri eins og bergmál af fagnaðarlát- um múgsins. 2) Áður en fundurinn hefst eru leikin í hátalarann dægurlög og vinsæl sönglög, sem sjaldan eru í nokkru sambandi við fund- arefnið. 3) Þegar ræðumaðurinn kem- ur inn er leikinn hátíðlegur marz. 4) Öðru hvoru beinir ræðu- maðurinn spurningum beint til mannfjöldans og krefst svars allra: já eða nei.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Stefnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir
https://timarit.is/publication/1516

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.