Stefnir - 01.03.1951, Blaðsíða 47

Stefnir - 01.03.1951, Blaðsíða 47
KARFI OG KARFAVEIÐAR 45 eggja ferst mjög verulegur hluti áður en lirfan skríður úr egginu, þar sem aftur á móti karfalirfan hefur miklu meiri möguleika til að lifa. Eru lirfurnar 6 mm. að lengd þegar þær koma í sjóinn og lifa þá við yfirborð sjávar- ÍD(S. Um vaxtarhraða eða aldur karfans eru fræðimenn ekki á einu máli. Er erfiðleikum bundið að sannprófa það, þar sem ald- urinn sést ekki af hreistrinu og heldur ekki öruggt um að kvarn- irnar gefi vissu um aldurinn. Á móti þessu vegur hins vegar það, isem áður segir um hina miklu víðáttu hrygningarsvæðis- ins og það, hversu eggin eru ör- ugg meðan þau klekjast og miklu öruggari en egg flestra annarra nytjafiska. Ennfremur er karfinn yfirleitt á mjög djúpu vatni og botni, þar sem erfitt er að ná til hans með botnvörpu. Líklegt er þó talið að hann vaxi seint og nái seint kynþroska jafn- vel ekki fyrr en 10—15 ára gam- all. Þetta gæti bent til þess að kap-fastofninn þyldi ekki mikla veiði. Bendir þetta á, að með þeirri tækni, sem nú er notuð við veið- arnar sé karfastofninum sem slík- um ekki hætta búin af otveiði. Hins vegar er hugsanlegt, að svo verði gengið á þann hluta stofns- Ins, eem til næst, að að því geti komið, að ekki svari kostnaði að stunda karfaveiðar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Stefnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir
https://timarit.is/publication/1516

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.