Stefnir - 01.03.1951, Blaðsíða 48

Stefnir - 01.03.1951, Blaðsíða 48
46 STEFNIR Karfaveiðar við ísland. Karfaveiðar hér við land er tiltölulega nýtt fyrirbæri. Þjóð- verjar munu hafa orðið fyrstir til að veiða karfa hér við land að nokkru ráði, enda fóru íslenzk- ir togarar fyrst að leggja sig eftir karfanum þegar útflutning- ur ísvarins fisks hófst til Þýzka- lands fyrir um 20 árum. Jfér var þó aðeins um lítið magn að ræða. Svo skeði það árið 1935, að síldveiðarnar við Norðurland brugðust hrapallega á miðju sumri. Síldarverksmiðjurnar istóðu því uppi hráefnislausar. Hófu þá fjórir togarar karfaveið- ar fyrir verksmiðjurnar. For- stöðumaður rannsóknarstofu Fiskifélagsins, dr. Þórður Þor- bjarnarson, átti mikinn þátt í til- raunum þessum með rannsóknum, sem hann hafði áður framkvæmt í Lonodon og hér á landi á hag- nýtingu karfa á þennan hátt. Varð þetta upphaf að karfaveiðum þeim, sem togararnir stunduðu árlega upp frá því, allt þar til styrjöldin hófst. Á mælikvarða þeirra tíma var hér um allmikið aflamagn að ræða. Sýnir eftir- farandi yfirlit hversu mikið afl- aðist árlega á tímabilinu 1935— 1939: 1935 — 6.000 smál 1936 — 32.334 — 1937 — 13.000 — 1938 — 9.000 — 1939 — 4.600 — Það var mjög áberandi hversu veiðin minnkaði árlega miðað við úthaldstíma togaranna. Fyrst þegar veiðarnar hófust var afl- inn á hvern úthaldsdag 27 smál. af karfa. Fór veiðin síðan jafnt og þétt minnkandi frá ári til árs þar til árið 1939, að hún var komin niður í 15 smál. aðeins. Allan tímann voru veiðarnar stundaðar úti fyrir Vestfjörðum, mest á Halamiðum. Mönnum varð brátt ljóst að nauðsynlegt yrði að finna ný karfamið ef unt ætti að vera að halda veiðunum áfram svo svaraði kostnaði. Var þegar árið 1936 hafist handa um leit að nýjum miðum, eink- um fyrir Austfjörðum, þar sem talið var, að aðstæður þar gæfu vonir um að þar mætti finna auðug karfamið. Voru rannsókn- ir þessar framkvæmdar undir stjórn Árna Friðrikssonar fiski- fræðings. Fundust karfamið, þar sem talið var að svara mundi kostnaði að stunda veiðar en ekki varð úr því, að þau mið yrðu hagnýtt og mun þar mestu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Stefnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir
https://timarit.is/publication/1516

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.