Stefnir - 01.03.1951, Blaðsíða 49

Stefnir - 01.03.1951, Blaðsíða 49
KARFI OG KARFAVEIÐAR 47 hafa valdið um, að illa tókst til með fyrstu veiðitilraunirnar. Eins og áður segir hættu karfaveiðarnar 1939 er allar að- stæður gerbreyttust vegna stvrj- aldarinnar m. a. á þann veg, að togararnir stunduðu þvínær ein- göngu ísfiskveiðar fyrir brezka markaðinn. Þó var jafnan veitt lítið eitt af karfa fyrir þann markað og fór vaxandi eftir því, sem leið á styrjöldina. Arið 1945 nam karfaaflinn t. d. rúmlega 10000 smál. Þegar svo siglingar hófuist á nýjan leik til Þýzka- lands árið 1948 jókst mjög karfaveiðin, þar sem sá markað- ur sóttist eftir karfa. Var á ár- inu 1948 aflað alls 25000 smál. og árið 1949 nær 33000 smál. af karfa. Ný viðhorf. Á árinu 1950 skapaðist svo nýtt viðhorf að því er snertir karfann og veiði hans hér við land. ísfiskmarkaðurinn í Bretlandi brást snemma á árinu en ýmsum erfiðleikum bundið fyrir togar- ana að hefja saltfiskveiðar svo sem tíðkast hafði fyrir styrjöld- ina. Hinsvegar var verðlag á fisk- mjöli og lýsi mjög hátt og því hugsanlegt að hefja karfaveiðar með það fyrir augum að vinna mjöl og lýsi úr aflanum. Hófust veiðarnar í júnímánuði en vegna togaraverkfallsins, sem hófst 1. júlí og stóð fram í nóv- ember varð minna úr þessum veiðum en ella hefði orðið. Þó stunduðu nokkur skip karfaveið- ar allan þann tíma, sem verk- fallið stóð og öfluðu ágætlega. Ekki liggja fyrir endanlegar skýrslur um aflamagn á hvern úthaldsdag en hjá einu skipi nam hann 41 smál. og er það mikil aukning frá því, sem var árið 1939 eins og áður getur. Mið þau, sem veiðin var nú stunduð á voru enn út af Vest- fjörðum en allmiklu sunnar en áður. Einnig var nú sótt allmikið dýpra en áður, sem var mögu- legt vegna nýsköpunartogaranna. Við það stækkar að sjálfsögðu það svæði, sem veiðarnar geta náð til og hefur það mikla þýð- ingu fyrir framtíð þessara veiða. Þegar verkfallinu lauk hófu flest skipanna karfaveiðar en það stóð aðeins skamma hríð, þar sem svo var áliðið orðið. Oruggar heimildir um karfaafl- ann á s.l. ári er ekki fyrir hendi, þar sem hann mun hafa verið nokkuð blandaður öðrum fisk- tegundum en ógerningur að fá það sundurliðað þegar sett er í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Stefnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir
https://timarit.is/publication/1516

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.