Stefnir - 01.03.1951, Blaðsíða 61

Stefnir - 01.03.1951, Blaðsíða 61
ISLENZKIR KAUPSTAÐIR NESKAUPSTAÐUR Kauptúnið Nes í Norðfirði tilheyrði frá fornu fari Norðfjarðar- hreppi, en var skipt úr og gert að sérstökum hreppi — Neshreppi — árið 1912. Ibúar voru ca. 150 um síðustu aldamót, en nú um 1400. Þá var ekki kosið í hreppsnefnd eftir landsmálaskoðunum, það varð ekki fyrr en þorpið fékk bæjarréttindi árið 1929. Alþýðu- flokksmenn urðu þá þegar all öflugir í bæjarstjórn og náðu þar síð- ar hreinum meirihluta og héldu honum um langt skeið. Þá var keyptur togari og sett upp síldarbræðsla, en hvorttveggja tapaðist aftur sök- um afkomuörðugleika. Við stofnun Sósíalistaflokksins efldust komm- úniistar mjög í bæjarstjórninni og náðu þar loks hreinum meirihluta árið 1946; hafa þeir látið mjög til sín taka um framkvæmdir síðan. Norðfjörður er einn af smáfjörðum þeim, er skerast inn úr fló- anum milli Barðsnesshorns og Dalatanga. Þangað er skammt inn að sigla af hafi og hrein leið, en góð fiskimið fyrir utan. Hafa Norð- firðingar jafnan, síðan þorp fór að myndast við fjörðinn, átt af- komu sína undir fiskveiðunum. Lengi vel var róið á smáum árabát- um — 3—4 menn á bát. Árið 1905 kom þangað fyrsti vélbáturinn og fjölgaði þeim býsna ört, en almenn velmegun jókst. Seinni hluta stríðsáranna 1914—18 og árin eftir stríðið varð hlé á bátakaupum, en árin 1924—35 bættust margir við og þrátt fyrir afleita afkomu útgerðarinnar árið 1935—39, var skipastóllinn, í byrjun síðara stríðs- ins, orðinn yfir 20 bátar frá 60—100 smál. Flestir bátanna fiskuðu á línu en nokkrir með dragnót, og mest af fiskinum verkað heima. í stríðinu 1939—45 og eftir það, varð þróunin sú, að línubátarnir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Stefnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir
https://timarit.is/publication/1516

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.