Stefnir - 01.03.1951, Page 68

Stefnir - 01.03.1951, Page 68
66 STEFNIR Winston Churchill. 18. febrúar. Ræðumaðurinn. sem talaði á eftir honum, var eft- ir fians eigin orðum „upprís- andi ungur Welshbúi, hlynntur Búum, og ein af okkar þýðing- armestu grýlum, að nafni Lloyd George....“ Báðir þessir eftir- tektarverðu menn áttu eftir að verða forsætisráðherrar á erfið- um tímum í landi sínu. SIGRAR og ósigrar byrjuðu snemma að skiptast á í stjórn- málaferli Churchills. Hann er maður, sem aldrei hefur borið flokksaktýgi með rósemi, og þeg- frjálsu verzluninni fyrir borð, sneri hann til herbúða Frjáls- lyndaflokksins. Árið 1905, þegar hann var 31 árs, var hann gerð- ur að vara-nýlendumálaráðherra í stjórn Frjálslyndaflokksins. 1

x

Stefnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stefnir
https://timarit.is/publication/1516

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.