Stefnir - 01.03.1951, Síða 70

Stefnir - 01.03.1951, Síða 70
68 ' STEFNIR og í því starfi undirbjó hann fimm fjárlagafrumvörp. SIGRAR OG ÓSIGRAR Churc- hills héldu áfram að skiptast á. Deila hans við flokkinn um utanríkismálastefnu Chamberla- ins, og hinar frægu viðvaranir hans til lands síns um hið yfir- vofandi fárviðri, sem skall á 1939. Þegar styrjöldin skall á, var hann kallaður í flotamálaráðu- neytið, og í maí 1940 tók hann við forystu þjóðar sinnar á dimm- ustu dögum í isögu hennar. Churchill var forsætisráðherra frá 10. maí 1940 til 26. júlí 1945. Ósigur hans í kosningunum 1945, eftir að hann hafði leitt land sitt fram til sigurs, var al- varlegt áfall, sem hann þó mætti með hugrekki og virðuleik. Ó- sigur hans vakti undrun um all- an heim. Miðvikudaginn 25. júlí fór hann heim frá Potsdam, þar sem hann sat ráðstefnu með Truman og Stalin, til að vera viðstaddur talningu atkvæða. Þá var hann á hátindi valda sinna og frægðar. Á fimmtudagskvöld var hann ekki lengur forsætisráð- herra og Mr. Atlee hafði tekið við. ÞEGAR VEL liggur á Churchill, hugsar oft um það, hvílíkrar undrunar þessir atburðir hljóti að hafa valdið Stalin, sem beið eftir að hann kæmi til Potsdam aftur. Það hlýtur vissulega að hafa verið honum viðvörun við hættum lýðræðisins og minnt á þau forréttindi, sem þjóðhöfð- ingjarnir hafa, þar sem eins flokks skipulagið er. Churchill er ekki gefinn fyrir að líta til baka. Það er merki um elli, þegar menn dveljast mikið við liðna tímann, og ein af þeim gjöfum, sem guðirnir gáfu Churc- hill í vöggu, var eilíf lífsgleði. Hann hefur ánægju af að kynnast nýjum sjónarmiðum. Hann bíður þess nú að finna fyrsta andblæ þess, sem muni leiða til nýrra, almennra kosn- inga. • EN Á MEÐAN á þessu stendur á leiðtogi stjórnarandstöðunnar mjög annríkt. Til viðbótar við stjórnmálaafskipti sín og vinn- una við að undirbúa ræður, er liann nú að vinna að fimmta bindinu af styrjaldarendurminn- ingum sínum. Þetta verk krefst mikils undirbúningsstarfs við lestur ýmissa skjala, „til að lýsa upp sviðið.“ Churchill hefur þegar skrifað um 1.000.000 orða í sögu sína og á e. t. v. eftir að skrifa um 500.000 orð ennþá.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Stefnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir
https://timarit.is/publication/1516

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.