Stefnir - 01.03.1951, Blaðsíða 80

Stefnir - 01.03.1951, Blaðsíða 80
78 STEFNIR Tékkarnir á hærra stigi en nokk- ur annar slavneskur þjóðflokk- ur, sérstaklega vegna hinnar verklegu þróunar í Bæheimi og Mæri, og í þeim héruðum þfði fjölmenn og vel efnuð borgara- stétt. Slóvakarnir aftur á móti stunduðu meira jarðrækt en iðn- að. Stafaði það bæði af land- fræðilegum ástæðum og af þeim erfiðleikum, sem stöfuðu af því að þeir voru aðeins lítill minni- hluti í hinu volduga ungverska ríki. Allt frá upphafi var það aug- ljóst, að það myndi verða allt annað en auðvelt að sameina þessa tvo þjóðflokka í samstæða heild. Höfundur hins tékkóslóv- akíska lýðveldis, Thomas Masa- ryk, er sagður hafa sagt eitt sinn: „Gefið mér fimmtíu ár og ég skal sameina þessa tvo hópa í eina þjóð.“ En hann og eftirmað- ur hans, Eduard Benes, fengu aðeins tuttugu ár, og það var ekki nóg. Sambandið milli Tékka og Slóvaka var ekki gott á þessum tuttugu árum, og 1939 sannaðist það hve veik þau bönd voru, sem áttu að binda þá saman. Þegar Hitler gerði Slóvakíu að óháðu ríki, en Bæheimur og Mæri var gert að þýzku verndarríki. ÞAU SEX ÁR sem „slóvakíska ríkið“ stóð, urðu kröfur Slóvak- anna, um sjálfstæði, háværari. Kommúnistarnir í tékknesku bráðabirgða stjórninni, eflir stríðið, notuðu sér þetta flokki sínum til framdráttar. 1945 höfðu Slóvakar engar ástæður til að elska Rússana. Þeir höfðu veriÖ frelsaðir af rauða hernum og það hafði verið bæði kvalafullur og auðmýkjandi atburður. (sem Tékkarnir í Bæheimi og M*ri höfðu að mestu losnað við). Auk þess var katólska kirkjan svo sterk, að mikill hluti Slóvaka var af þeim ástæðum andkomm- únistar, en kommúnistaleiðtog- arnir beittu svo snjallri, kerfis- bundinni stjórnmálabaráttu, að þeir fengu mun meira fylgi en þeir höfðu gert sér vonir um. Því olli einkum framkvæmd Kosice-áætlunarinnar — áætlun- arinnar um eftirstríðs-Tékkósló- vakíu, sem gerði ráð fyrir tals- vert víðtækari sjálfstjórn handa Slóvökum. Þar við bættist að slóvakíski kommúnistaflokkurinn var skilinn frá þeim tékkneska, og það bragð varð til þess, að kommúnistar gátu krafist fleiri ráðherra í stjórninni en þeir hefðu getað að öðrum kosti. Um leið og byltingin í febrú- ar 1948 var farsællega til lykta leidd, og þar sem loforð komm- únista til Slóvakanna höfðu þá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Stefnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir
https://timarit.is/publication/1516

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.