Stefnir - 01.03.1951, Síða 83

Stefnir - 01.03.1951, Síða 83
KOMÚNISMINN SAMEINAR EKKI TÉKKA OG SLÓVAKA. 81 Allt 'þetta hlaut smám saman að leiða til þess, að samkomulag- ið milli Tékka og Slóvaka versn- aði, og fyrir nokkru síðan varð það ljóst, að klofningurinn náði einnig til kommúnista- flokksins. Ofsóknirnar gegn „borgaralegum þj óðernissinnum" í Slóvakíu, fall Clementis og brottvikning margra leiðandi kommúnista úr slóvakísku um- boðsstjórninni, er sýnilegur vott- ur þess, að kommúnistum í Sló- vakíu hefur fundist stjórnin frá Prag vera of ströng. Hér er ekki um að ræða efa í hinni kommún- istísku trú þeirra, það er aðeins það, að þeir halda fram slóvak- ísku afbrigði af kommúnisma, sem ekki fellur þeim í geð í Prag og Kreml, og slíkar villutrúar- kenningar verður að rífa upp með rótum. 1 stað þeirra, sem fara út af línunni, eru settir aðr- ir slóvakískir kommúnistar, sem hafa sýnt samdrætti vakfeins (centralíseringunni) svo ákveðið fylgi, að Prag hefur ekkert að óttast af þeirra hálfu. Slóvakía hefur mikinn minni hluta í stjórn- inni og það er ein af meginástæð- unum til óánægjunnar. Utanríkis- málaráðuneytið var eftir stríðið verndari slóvakískra málefna, en Siroky, eftirmaður Clementis, hefur lengst af sýnt sig vera ákaf- an talsmann samdráttar valdsins (centralíseringarinnar). Dóms- málaráðherrann er einnig Sló- vaki, en hann var fyrst og fremst settur í þetta embætti af því, að hann var náinn vinur Gottwalds forseta. I nokkrum af hinum smærri og þýðingarminni stjórn- ardeildum eru einnig Slóvakar, en þeir hafa lítið haft að segja. Margir Slóvakar, einnig komm- únistar, hafa nú þá tilfinningu, að hugsunin um sérstakt slóvak- ískt þjóðerni hafi verið lögð á hilluna. AÐALRITARI kommúnista- flokksins í Slóvakíu, Bastovan- sky, hefur greinilega látið í ljós, hvert eigi að vera framtíðar- sambandið milli Tékka og Sló- vaka. í ræðu, sem var árás gegn hinni „borgaralegu þjóðernis- stefnu“ í Slóvakíu, ásakaði hann Slóvakana fyrir „skort á skilningi á stjórnhæfni hjá tékkneska verkalýðnum og framvörðum lians, tékkneskum kommúnistum.“ Stjórnmálastefna kommúnist- anna mun óhjákvæmilega leiða til þess, að bilið milli Slóvakanna og annarra íbúa verður sífellt stærra. Menn geta getið sér til um hversu djúptækur þessi klofn- ingur muni verða við aðrar að- stæður en þær, sem ríkjandi eru
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Stefnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir
https://timarit.is/publication/1516

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.