Stefnir - 01.03.1951, Síða 85

Stefnir - 01.03.1951, Síða 85
Listaverkafölsun Eftir Mary Wallace. HINN SNJALLI, hollenzki fals- ari, Van Meegeren, sem dó fyrir skömmu í fangelsi, myndi án efa 'hafa lifað löngu og farsælu lífi við list sína, — eftirlíkingar af verkum hinna miklu meistara. En, þegar hann var ákærður fyr- ir landráð, neyddist hann til að viðurkenna, að hann hefði málað sjálfur „Vermeer“-málverkið, sem hann hafði selt Göring. Þeg- ar yfirvöldin vildu ekki trúa honum, málaði hann nýtt Ver- meer-málverk, sem jafnvel sér- fræðingar gátu ekki þekkt frá upphaflega málverkinu. Svik Van Meegeren voru þann- ig uppgötvuð. En oft líða margir mannsaldrar áður en listfræðing- ar og almenningur kemst að því, að dýrmæt listaverk eru aðeins einskisverðar eftirlíkingar. Þann- ig var það t. d. með hina fornu cervitrisku steiniíkkistu. í sextíu ár stóð hún í leirmunadeildinni í British Museum, sem einstætt dæmi um forna etrúíska list. Safnið fékk steinlíkkistuna 1893 frá ítölskum listmunasala, sem sagði, að hún hefði verið grafin upp við Cervetrii. En brátt kom upp sá orðrómur, að kistan væri smíðuð af ítölskum smið að nafni Enric Pennelli, sem átti heima nálægt Louvre. Var sagt að bróð- ir Pennellis hefði brotið kistuna í stykki og grafið þau þannig að listfræðingarnir „finndu“ leif- arnar við upgröftinn. Eftir að Pennelli hafði verið ógnað með meiðyrðamáli, neitaði hann því, að hann hefði sagzt hafa búið kistuna til. Og svo stóð kistan áfram á sínum stað í safn- inu næstu sextíu ár, þar til nýr yfirmaður við safnið uppgötvaði, að sumar konumyndirnar á kist- unni, voru í undirfötum frá Viktoríanska tímabilinu. Eftir það var hún flutt niður í kjall- ara safnsins. ÁRIÐ 1909 var Friðriks-keisara- safninu boðið brjóstlíkan úr
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Stefnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir
https://timarit.is/publication/1516

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.