Stefnir - 01.03.1951, Page 88
STAMN.
Joseph Djugashvili var
pá 22 ára, hafði hætt
við guðfræðipróf og var
einn af forgöngumönn-
um 1. maí kröfugöngu 1
Tiflis. Hann vakti þá I
fyrsta sinn athygli lög-
reglunnar, og líf hans
sem ,,atvinnu4'-byltinga-
manns hófst petta ár.
„Takmark: Að tryggja
alræði oreiganna í einu
landi og nota það síðan
sem grundvöll til þess
að steypa af stóli auð-
valdi allra landa. Bylt-
ingin er ekki lengur
takmörkuð við eitt land:
Tími heimsbyltingarinn-
ar er byrjaður.“
— 1924.
Hvað voru þeír
TRTIMAN.
Harry Truman var tá
17 ára, hafði nýlokið
stúdentsprófi og hafði
orðið fyrir sárum von-
brigðum af því að fá
ekki inngöngu i herskól-
ann í West Point vegna
augnveiki. Hann varð
tímavörður i vinnuflokki
við Santa Fe járnbraut-
ina og fékk 35 dollara i
laun á mánuði, auk
fæðis.
„Öryggi vort og von
heimsins um frið felst
ekki í varnartækjum eða
yfirráðum vopna heldur
í vexti útbreiðslu frels-
is og sjálfsstjórnar. Eft-
ir því sem fleiri og
fleiri þjóðir tileinka sér
þessar liugsjónir verða
þær sterkasta friðarafl-
ið í heiminum.'*
22. febrúar 1950.
CHUECHIEE.
Winston Churchill var
þá 27 ára gamall, ný-
sloppinn úr fangelsi hjá
Búum, og hafði unnið
fyrstu kosningabaráttu
sína sem frambjóðandi
Ihaldsflokksins í Old-
ham-kjördæmi. — Hann
lagði mikla ástundun i
ræður sínar, og vöktu
þær mikla athygli í
binginu. Brátt greindi
hann á við flokk sinn,
einkum í viðhorfi þeirra
til Búa. ,,ÉS vonaðist
eftir heiðarlegum friði,
sem myndi um allan ald-
ur tengja okkur og þessa
hraustu menn og leið-
toga þeirra saman."
„Öruggasta ieiðin til
þess ekki aðeins að
bjarga lífi voru og frelsi
heldur einnig til þe»*
að koma í veg fyrir
þriðju heimsstyrjöldina
er sú að ioka skarðinu
í varnir vesturveldanna í
Evrópu.**
11. ágúst 1950.