Stefnir - 01.12.1981, Side 3
DESEMBER1981
AÐ ÞESSU SINNI...
Burðarefni Stefnis að þessu sinni er 24. landsfundur Sjálfstæðis-
flokksins sem haldinn var í lok október. Setningarræða Geirs
Hallgrímssonar er í ritinu og einnig viðtal við nýkjörinn varafor-
mann, Friðrik Sophusson. Greint er frá störfum landsfundarins og
birtar helstu ályktanir. Þá er í ritinu fjöldi ljósmynda frá fundinum
og einnig skrá yfir landsfundarfulltrúa. bls. 6
Bretar á Norður-írlandi
Átökin milli kaþólskra manna og mótmælenda hafa farið
harðnandi á Norður írlandi undanfarna mánuði. í Stefni að þessu
sinni er frásögn Hannesar H. Gissurarsonar af fundi, sem hann
sat með James Prior, írlandsmálaráðherra bresku stjórnarinnar,
um málefni Norður írlands. bls.49
Dagblöð undir
ráðstjórn
Áformað er að birta öðru
hvoru í Stefni kafla úr for-
vitnilegum erlendum bók-
um sem ekki hafa verið
gefnar út á íslensku. I þess-
um Stefni birtist kafli úr
austurrískri bók um
„félagslega ávinninga”
rússnesku byltingarinnar
og fjallar sá um dagblöð
undir ráðstjórn. Á næsta
ári er m.a. fyrirhugað að
birta kafla úr Frelsi og
framtaki eftir Milton
Friedman. bls. 62
EFNISYFIRLIT
Ævisaga Ólafs Thors
í bókaþætti Stefnis er umfjöll-
un Baldurs Guðlaugssonar
um hið mikla ritverk
Matthíasar Johannessens um
Ólaf Thors, ævi og störf.
Einnig birtir Stefnir ljós-
myndir af Ólafi sem Ólafur K.
Magnússon tók. bts. 54
Rfldsrekið eða
frjálst útvarp?
Málefni Ríkisútvarpsins
hafa verið í brennidepli
undanfarin misseri og
margt bendir til þess að
einkaréttur til hljóðvarps
og sjónvarps sé að fjara
undan þessari ríkisstofn-
un. Pétur J. Eiríksson
fjallar um þetta efni í þætti
um innlend málefni og
veltir þar m.a. fyrir sér
hræðslu vinstri manna við
frelsið. bls.46
Ritstjómargrein
Að loknum landsfúndi og prófkjöri ....................... 5
Landsfúndur 1981
Geir Hallgrímsson: Sjálfetæðisflokkurinn: Brjóstvöm
sjálfetæðis og frelsis .................................. 6
Málefni ofar mönnum: Viðtal við Friðrik Sophusson .... 14
Stjórnmálayfirlýsing ................................... 17
Leiðin til bættra lífskjara ............................ '9
Ályktun um utanríkismál................................. 23
Störf landsfundarins.................................... 26
Landsfundarfulltrúar ................................... 34
SUS - fréttir
Sjálfetæðisstefnan ................................... 41
Fundað um velferðarríkið ............................. 41
Fundur um Pólland .................................... 42
Eyjapistill........................................... 42
Fréttir af Akranesi .................................. 43
Fjármál SUS .......................................... 43
Ályktun um Pólland ................................... 44
Geir kveðurGunnar..................................... 44
Úr handraðanum........................................ 43
Innlend málefni
Pétur J. Eiríksson: Flræðsla vinstri manna við frelsið. 46
Bjöm Bjamason: Um stríð og frið........................ 47
Erlend máiefni
Hannes H. Gissurarson: Bretar á Norður-írlandi ........ 49
Nýjar hugmyndir
Nýjar st jómmálahugmyndir kynntar .................51
Brautryðjanda minnst ................................ 53
Bókmenntir
Baldur Guðlaugsson: Ólafur Thors, ævi og störf ....54
Hannes H. Gissurarson: Prír erlendir bæklingar um fielsið 58
Bókafiegnir
Samtalsbók við Gunnar Thoroddsen.................. 59
Stétt með stétt ...................................60
Bókarkafli Stefnis
Roger Bernheim: Dagblöð undir ráðstjórn .......... 62
Verðlaunakrossgátan...................................69
3