Stefnir - 01.12.1981, Qupperneq 12

Stefnir - 01.12.1981, Qupperneq 12
Landsfundur 1981 Frá landsfundi. Viö skulum hugsa okkur eitt andartak. hvaða afleiðingar það hefur, ef Sjálf- stæðisflokkurinn klofnar og sjálfstæðis- menn ganga fram í tveimur fylkingum í næstu þingkosningum? Afleiðingin er öllum ljós. Klofningur Sjálfstæðisflokksins þýðir aukin áhrif vinstri manna í landinu um langa fram- tíð. Klofningur Sjálfstæðisflokksins þýðir, að vinstri menn og sósíalistar munu í vaxandi mæli móta þróun þjóð- félags okkar næstu áratugi. Hvað viljið þið? Er það þetta, sem við sækjumst eftir, sjálfstæðismenn? Er það þetta, sem þeir sækjast eftir, ráðherrar úr röðum sjálf- stæðismanna og félagar þeirra, að sitja við borð sósíalista og þiggja mola úr þeirra hendi? Eg segi við ykkur, alla sjálfstæðis- menn, og ég segi við ykkur alveg sérstak- lega, sem styðjið núverandi ríkisstjórn: Eg er reiðubúinn til að ganga fram fyrir skjöldu og ná sáttum og samstöðu sjálf- stæðismanna. Eg er reiðubúinn til að leggja mitt af mörkum til þess að við getum náð samstöðu um málefnasam- þykktir og stefnumótun. Eg vil vinna að því að engum dyrum verði lokað með breytingum á skipulagsreglum Sjálf- stæðisflokksins- en égspyrykkur á móti: Hvað eruð þið tilbúnir til að gera til þess að sameina megi alla sjálfstæðismenn á þessum landsfundi? Við höfum setið á nokkrum fundum undanfarnar vikur og rætt málefni flokksins. A þeim fundum hef ég ekki heyrt hvert ykkar framlag verður til þess að sættir takist. En ég vænti þess og ég skora raunar á ykkur að segja þessum glæsilega landsfundi hvað þið eruð til- búnir til að gera til þess að sjálfstæðis- menn geti sameinast á ný og gengið sam- hentir til sveitastjórnakosninga í vor - gengið samhentir til þeirrar baráttu, sem við eigum fyrir höndum að endurheimta meirihlutann í Reykjavík og gengið sam- hentir til baráttunnar í næstu þingkosn- ingum og sigrað. Við bíðum eftir svari ykkar hér á þessum landsfundi. Ég tel, að þeir fulltrúar Sjálfstæðisflokksins, sem hingað eru komnir úr öllum byggð- urn landsins, eigi kröfu á að heyra þetta svar, áður en landsfundi lýkur. Yöld kommúnista Það er ljóst, að Alþýðubandalagið,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Stefnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir
https://timarit.is/publication/1516

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.