Stefnir - 01.12.1981, Qupperneq 26

Stefnir - 01.12.1981, Qupperneq 26
Störf lartdsf undar Listdansarar úr Þjóðleikhúsinu sýndu dansa við setninguna. I. Fundarsefning Tuttugasti og fjórði landsfundur Sjálf- stæðisflokksins var settur í Háskólabíói í Reykjavík fimmtudaginn 29. október 1981 kl. 17.30. Fundarstörf fóru annars fram í Valhöll og í Sigtúni. Formaður Sjálfstæðisflokksins, Geir Hallgrímsson, setti fundinn og bauð full- trúa og aðra fundargesti velkomna. Hann minntist í upphafi Jóhanns Haf- stein, fyrrverandi forsætisráðherra og formanns Sjálfstæðisflokksins sem lést í maímánuði 1980 og bað menn að rísa úr sætum í viröingarskyni við minningu hans. Formaður flokksins, Geir Hallgríms- son, flutti á þessum fundi ítarlega ræðu um stjórnmálaþróunina í landinu frá síðasta landsfundi og gerði grein fyrir viðhorfum í íslenskum stjórnmálum og málefnum Sjálfstæðisflokksins. Er ræðan prentuð hér að framan. Að lokinni ræðu formanns Sjálfstæðis- flokksins hófst sérstök hátíðadagskrá setningarfundarins. Þar fluttu leikararn- ir Helga Bachman og Helgi Skúlason, Ijóð eftir skáldin Tómas Guðmundsson og Matthías Johannessen. Tónlistar- mennirnir Gunnar Kvaran, sellóleikari og Gísli Magnússon, píanóleikari léku samleik og Islenski dansflokkurinn sýndi. I lok dagskrárinnar söng ein- söngvarakvartett, skipaður þeim Garðari Cortes, Guðmundi Jónssyni, Kristni Hallssyni og Magnúsi Jónssyni við undir- leik Olafs Vignis Albertssonar nokkur lög og að endingu stjórnuðu þeir fjölda- söng fundarmanna. Frá setningarfundinum í Háskólabíói. Helga Backman og Helgi Skúlason lásu Ijóð við setningu landsfundarins. Kveðja Geirs Hallgríms- sonar til Jóhanns Hafstein ,,Síðan síðasti landsfundur var hald- inn, hefur Jóhann Hafstein fyrrverandi forsætisráðherra og formaður Sjálf- stæðisflokksins fallið frá, en hann lést í maímánuði 1980. í hópi sjálfstæðismanna skal ekki nú hafa mörg orð um Jóhann Hafstein, störf hans í þágu Sjálfstæðisflokksins, lífshug- sjón hans sem féll svo vel að Sjálfstæðis- stefnunni, og Jóhann átti svo mikinn þátt í að móta og boða um áratuga skeið. Jóhann var maður stór í sniðum og hafði mikinn metnað þjóð sinni til handa, hreinskiptinn drengskaparmaður, sem mat ávallt heill flokks og þjóðar meira en 26
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Stefnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir
https://timarit.is/publication/1516

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.