Stefnir - 01.12.1981, Qupperneq 29

Stefnir - 01.12.1981, Qupperneq 29
Stðrf landsfundar heilbrigðismál. Til máls tók Pétur Sigurðsson og lagði fram sérstaka tillögu um málefni aldraðra í tilefni af því að árið 1982 verður ár aldraðra. Ekki urðu frekari umræður og var ályktun um heil- brigðis- og tryggingamál samþykkt sam- hljóða. Þeir Haraldur Blöndal, Reykjavík, Guðmundur H. Garðarsson, Reykjavík og Pétur Sigurðsson, Reykjavík, lögðu fram tillögu í tengslum við fyrri ályktun um húsnæðismál, þar sem mótmælt var hugmyndum um bindisk)!du lífeyris- Ragnhildur Helgadóttir í ræðustól. sjóða. Þfessi tillaga var samþykkt sam- hljóða, umræðulaust. Guðmundur Heiðar Frímannsson, Akureyri, var framsögumaður starfs- hóps um skóla- og fræðslumál. Ekki urðu umræður um ályktunardrögin og voru þau samþykkt samhljóða. Fyrir þessum fundi lá að afgreiða ályktun um kosningalöggjöf og kjör- dæmaskipan, en atkvæðagreiðslu um hana hafði verið frestað á morgunfund- inum þennan dag. Páll Daníelsson, Hafnarfirði, kvaddi sér hljóðs til að ræða um drög að ályktun um kosningalöggjöf og kjördæmaskip- an, en aðrar umræður urðu ekki. Inga Jóna Þórðardóttir, framkvœmdastjóri Sjálfstœðisflokksins í rœðustól. Ályktun um kosningalöggjöf og kjör- dæmaskipan var síðan samþykkt sam- hljóða. Næst var tekin fyrir ályktun um lista- og menningarmál og hafði Hulda Valtýs- dóttir, Reykjavík, framsögu um hana. Til máls tóku Jón Þórarinsson, Reykjavík og Markús Örn Antonsson, Reykjavík, sem bar fram tillögu um frjálsan útvarpsrekstur. Ályktanir um lista- og menningarmál og um frjálsan útvarpsrekstur voru báðar samþykktar samhljóða. Pá voru tekin fyrir málefni allsherjar- nefndar, en framsögumaður þeirrar nefndar var Salome Þorkelsdóttir, Mos- fellssveit. Allsherjarnefnd hafði fjallað um til- lögur varðandi æskulýðs- og íþróttamál, áfengis- og fíkniefnamál, öldrunarmál, fötlunarmál, lífeyrissjóðamál, fjöl- skyldumál og um laun fyrir heimilisstörf. Til máls tóku Bessí Jóhannsdóttir, Reykjavík, sem kvaðst telja þörf á að stofna málefnanefnd um æskulýðs- og íþróttamál og lagði til að þeim málum yrði á þessum fundi vísað til miðstjórnar, Sigurður Halldórsson, Reykjavík, Ófeigur Gestsson, Hvanneyri, Páll Daníelsson, Hafnarfirði, Haraldur Kristjánsson, Kópavogi, Páll Gíslason, Reykjavík, Kristinn Jónsson, Reykja- vík, Júlíus Hafstein, Reykjavík, Jón Gauti Jónsson, Garðabæ. Fleiri kvöddu sér ekki hljóðs vegna mál- efna sem komu frá allsherjarnefnd. Tillögur allsherjarnefndar voru af- greiddar á eftirfarandi hátt: Ályktun um fjölskyldumál var sam- þykkt samhljóða. Ályktun um áfengis- og fíkniefnamál var samþykkt samhljóða. Ávarp um vamir gegn fötlun var sam- þykkt samhljóða. Ávarp vegna öldrunarmála var sam- þykkt samhljóða. Ályktun frá Páli V. Daníelssyni, um lífeyrismál og fleira og breytingatillögur við hana frá Páli Gíslasyni var vísað til miðstjórnar. Kjartan Cunnarsson, framkvœmdastjóri Sjálfstœðisflokksins, í rœðustól. Afgreiðslu ályktunar um æskulýðs- og íþróttamál var frestað til næsta dags. Þá voru teknar fyrir ályktanir um skattamál og hafði Pétur H. Blöndal, Reykjavík, framsögu um þær. Að lokinni ræðu framsögumanns var umræðum frestað. Næst á dagskrá var umfjöllun um stefnumótun í atvinnumálum og hafði Árni Grétar Finnsson, Hafnarfirði, framsögu fyrir þeim starfshóp sem fjall- að hafði um drögin sem lágu fyrir lands- fundinum. Að lokinni ræðu framsögu- manns tóku til máls Friðrik Sophusson, Reykjavík, Þorvarður Elíasson, Reykja- vík, Pálmi Jónsson, Sauðárkróki og Árni
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Stefnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir
https://timarit.is/publication/1516

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.