Stefnir - 01.12.1981, Blaðsíða 31

Stefnir - 01.12.1981, Blaðsíða 31
Stðri landsfundar flokksins til núverandi ríkisstjórnar og Jónas H. Haralz, Kópavogi. Var nú gengið til afgreiðslu á stjórn- málaályktun 24. landsfundar Sjálfstæðis- flokksins og var fyrri hluti hennar merktur I. samþykktur samhljóða. Um þann hluta ályktunarinnar er fjallaði um afstöðu flokksins til ríkisstjórnarinnar merktur II var viðhöfð skrifleg atkvæða- greiðsla og varð niðurstaða hennar su, að 700 fundarmanna sögðu já og samþykktu framlagða ályktun, nei sögðu 237, auðir seðlar voru 32 og einn seðill ógildur. Þá Pálmi Jónsson, landbúnaðarráðherra, í ræðustól. fyrirkomulag kosningar formanns og varaformanns var vísað til miðstjórnar og þingflokks. Að lokinni afgreiðslu skipulagsmála voru samgöngumál tekin fyrir. Ágúst Hafberg, Reykjavík var framsögumaður samgöngumálanefndar. Til máls tóku Sigurður Sigurðarson, Reykjavík, Páll Daníelsson, Hafnarfirði, Pétur J. Eiríks- son, Reykjavík og Kristinn Andersen, Reykjavík. Að umræðum loknum var tillögu til ályktunar um samgöngumál vísað til miðstjórnar til afgreiðslu. Þá var gengið til afgreiðslu á ályktun um skattamál. Til máls tóku Arndís Björnsdóttir, Garðabæ, Páll Daníelsson, Hafnarfirði og Haukur Eggertsson, Reykjavík. Að loknum umræðum lagði fundar- stjóri til að ályktun um skattamál og fram- komnum breytingartillögum yrði vísað til miðstjórnar og þingflokks til af- greiðslu. Var sú tillaga samþykkt með yfirgnæfandi meirihluta atkvæða. Matthías A. Mathiesen og Ellert B. Schram ræða málin. var gengið til afgreiðslu á tillögum til breytinga á skipulagsreglum flokksins Fyrr er getið tillögu formanns Sjálf- stæðisflokksins, Geirs Hallgrímssonar, Reykjavík, um að tillögum um breyting- ar á 10. og 55. gr. skipulagsreglna yrði vísað til miðstjórnar. Var sú tillaga for- manns samþykkt með öllum meginþorra atkvæða. Tillaga um breytingu á 17. gr. skipulagsreglna Sjálfstæðisflokksins, sem borin var fram af Ólafi G. Einars- syni, Garðabæ, var samþykkt sam- hljóða. Tillaga um ferðakostnað miðstjórnar- manna var jafnframt samþykkt sam- hljóða, en öðrum tillögum, þar með töldum tillögum Helenu Albertsdóttur, Reykjavík, varðandi 20. gr. skipulags- reglnanna og tillögum Einars H. Ásgrímssonar, Garðabæ, um breytt Hlýtt á umræður í Sigtúni. 31
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Stefnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir
https://timarit.is/publication/1516

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.