Blik - 22.04.1947, Page 6

Blik - 22.04.1947, Page 6
2 B L I K MAGNÚS GUÐMUNDSSON: Gamll bærinn á Eystri-Vesfurhúsum Eins og margir eldri Vest- mannaeyingar vita, er ég fæddur að Vesturhúsum árið 1872. Ég man allvel eftir mér til- tölulega ungum, — . en ekki meira um það að þessu sinni. Magnús sonur minn hefir beð- ið mig að skrifa eitthvað upp frá gamalli tíð, og lána sér það til upplestrar á fundi Iðnaðar- mannafélags Vestmannaeyja og datt mér þá í hug að lýsa húsa- skipan á Eystri-Vesturhúsum, þegar ég var barn að aldri, og segja ef til vill eitthvað fleira frá lífi þess fólks, sem þar bjó þá. Ég var þar daglegur húsgang- ur eins og heima hjá mér. íbúðarbyggingin ásamt eld- húsi og fjósi var portbyggð og byggingin sjálf krossbyggð. Ein- ar dyr voru á bænum gegn suðri. Frá dyrunum lágu löng göng alla leið inn í eldhús, sem var nyrzt i byggingunni og allstórt. Vest- urendi þess var afþiljaður og var hann nefndur búr. Þar voru geymdar m. a. margar tunnur af endum mínum hér í Eyjum. Ég minnist hans í dag eins og svo oft áður. Hann var góðum námsgáfum gæddur. En ekki er það mér minnistæðast, heldur skyldu- ræknin, velviljinn, fórnarlundin og áhuginn, hin vel gerða sál æskumannsins. „Skammvinna ævi, þú verst í vök, þitt verðmæti gegnum lífið er fórnin.“ segir þjóðskáldið okk- ar. Helgi Scheving var fús til að fórna og enn nýtur æskulýður skólanna fórnarvilja hans og á- huga fyrir aukinni menningu og hamingju æskulýðsins. Fyrir það starf gat hann sér orðstír, sem seint mun fyrnast og mætti með lífi sínu og starfi vera andlegur viti æskulýðsins í þessum bæ. Hann bendir ykkur, ungu menn og konur, sem hér eruð stödd, á leiðina, sem þið skuluð halda. Með þeirri einlægu ósk minni, að æskulýður sá, er hér elzt upp, megi læra að feta í fótspor hans og unna hugsjónum hans, leggj- um við hér krans á þetta leiði og biðjum Guð að blessa ávallt minningu Helga Schevings og allra slíkra æskumanna og gera okkur hana hugleikna og minnis- stæða.

x

Blik

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Blik
https://timarit.is/publication/1522

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.