Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1895, Blaðsíða 34
1892
32
18. læknishérað. Fractura costae 3, radii 3, cruris 1, luxatio humeri 1.
20. læknishérað. Fractura radii 1, cruris 1, vulnus contusum 2, incisum 1.
3. aukalæknishérað. Kal 3. stigs 1, contusio 1, distorsio 2, fractura radii 1,
cruris 1.
7. aukalæknishérað. Fractura femoris 1, digiti inanus 1.
VI. Ýmislegt.
1. Sjúkrahús.
Á sjúkrahúsinu í Reykjavík lágu á árinu 63, þar af 6 frá fyrra ári. 55 brautskráð-
ust, 2 voru eftir um áramót, en 6 dóu. Legudagar voru 2287.
Á sjúkrahúsinu á Akureyri lágu 10 á árinu. Legudagar voru 330.
2. Bólusetningar.
1. læknishérað. 49 bólusettir, þar af 47 yngri en 10 ára.
2. læknishérað. Börn hef ég bólusett alls staðar í umdæminu, þar sem ég hef
orðið var við, að óbólusett börn voru. Frá bólusetjurum í umdæminu hef ég fyrir
þetta ár engar skýrslur fengið.
4. læknishérað. Varla hafa jafnmargir verið bólusettir og á meðalári.
5. læknishérað. Bólusetning fór fram í maí og júní, en víða er kvartað um lé-
legan árangur og skort á bóluefni.