Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1895, Blaðsíða 21

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1895, Blaðsíða 21
19 1891 3. Húsakynni og þrifnaður. 1. læknishérað. Yfir höfuð að tala virðist mér sem heilbrigði manna sé talsvert betri nú en fyrir nokkrum árum siðan. Má líklega þakka þetta betri húsakynnum °g vaxandi menningu og umhugsun um þrifnað og betri aðbúnað að öllu leyti. 4. Mataræði. 1. læknishérað. Áður var skyrbjúgur eigi mjög óalmennur. Nú kemur það varla fyrir, að maður sjái tilfelli af þeim sjúkdómi, og má sjálfsagt telja það víst, að vax- andi áhugi á garðrækt eigi hér mestan hlut að máli. 5. Bólusetning. Um bólusetningu segir landlæknir m. a.: Frumbólusetning hefur farið fram á 1754 manns, og er þar nærri eingöngu um að ræða börn innan 10 ára aldurs. Á nokkrum skýrslum um bólusetningu verður ekki séð, hvort hefur verið frumbólu- sett eða endurbólusett. 5. læknishérað. Bólusetning fór fram í maí og júní. G. læknishérað. Frumbólusetning og endurbólusetning hefur verið framkvæmd nieð bezta árangri í öllu héraðinu vegna óttans fyrir komu bólusóttar til landsins. 7. læknishérað. Skýrslur frá bólusetjurum hef ég enn ekki fengið nema frá einum. En mér er þó kunnugt um, að bólusetning hefur fram farið allvíða í um- dæminu þetta ár. 9. læknishérað. Héraðslæknir telur liklegt, að á árinu hafi verið bólusettir minnst 1000 manns í héraðinu. 15. læknishérað. Bólusetning hefur verið með minna móti hér í Reyðarfirði, meðfram af því, að bóluefnið ekki hreif og var of lítið. 20. læknishérað. Á árinu hef ég bólusett 45 börn, sem bóla hefur komið út á, endurbólusett um 150. Ekta eða óekta bóla kom út á 74, á hinum engin verkun. 6. Skoðunargerð að kröfu lögreglustjóra. 12. læknishérað. Héraðslæknirinn í 11. læknishéraði var „í forföllum hlutaðeig- andi héraðslæknis skipaður af amtinu til þess að gera skoðunargerð og skurð í Svartárkoti í Bárðardal á liki, er fundizt hafði á grynningum í Svartá og megn grunur lék á, að dáið hefði af mannavöldum. Af líkskurðinum þóttist ég geta ráðið, að kvenmaður sá, er líkið var af, hefði fyrst verið kæfður og síðan fleygt í Svartá, og sannaðist það á eftir við játningu morðingjans, sem nú situr í varðhaldi og bíður dóms fyrir þennan hryllilega glæp.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.