Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1895, Blaðsíða 79
77
1895
e,nkum fyrir í andliti, en þó stundum einnig á kroppnum. Það batnaði ávallt fljótt
af ungv. oxydi plumbici c. oleo vaselini, en varð mjög langvinnt annars.
7. læknishérað. Psoriasis 1.
8. læknishérað. Eczema 2, pemphigus 1.
9. læknishérað. Eczema 13, ichthyosis 1, psoriasis 2.
10. læknishérað. Psoriasis 1.
13. læknishérað. Krefða 18.
15. læknishérað. Erythema 2, eczema 13, impetigo 69, pemphigus 6, tinea tri-
chophyta 5.
16. læknishérað. Eczema 14.
17. læknishérað. Eczema 2.
18. læknishérað. Psoriasis 19.
19. læknishérað. Eczema 3.
20. læknishérað. Eczema 4.
1. aukalæknishérað. Psoriasis 4.
3. aulcalæknishérað. Eczema pustulosum 20, psoriasis 8.
8. aukalæknishérað. Eczema 3, psoriasis 8, impetigo 2, herpes tonsurans 1.
8. Hörgulsjúkdómar.
2. læknishérað. Scorbutus 1.
4. læknishérað. Rachitis 2.
5. læknishérað. Rachitis 3.
7. læknishérað. Scorbutus kom hér fyrir i einum manni, sem ég vissi um með
vissu, en per litteras hef ég verið consulteraður af 3, sem ég ætlaði að hefðu skyr-
bjúg og batnaði við antiscorbutica.
8. læknishérað. Rachitis 5.
9. læknishérað. Rachitis 3, scorbutus 1.
10. læknishérað. Scorbutus, er hér var svo almennur í fólki árlega, er nú horfinn,
og hefur ekkert tilfelli komið fyrir þetta ár af þeim sjúkdómi, enda er mataræði miklu
betra hjá almenningi nú en var að því leyti, að menn eru farnir ofurlitið að leggja
stund á garðyrkju.
15. læknishérað. Scorbutus 2.
7. aukalæknishérað. Scorbutus 4.
9. ígerðir og bólgusjúkdómar.
1. læknishérað. Synovitis serosa genus 1, furunculus 9, phlegmone submaxill-
aris 1, panaritium 23.
2. læknishérað. Abscessus 5, adenitis 3, anthrax 2, decubitus 2, furunculus 2,
lymphangitis 1, onychia 1, panaritium 70, tenosynovitis 19, bursitis praepatellaris 3.
3. læknishérað. Abscessus 3, fissura manuum 2, pedum 2, furunculosis 6, lymph-
angitis 1, panaritium 9, tenosynovitis crepitans 1, mastitis 4.