Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1895, Blaðsíða 27

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1895, Blaðsíða 27
25 1892 2. Berklaveiki (tuberculosis). Getið er aðeins 12 sjúklinga með lungnaberkla. 9. læknishérað. 1 tilfelli af plithisis pulmonum á fyrra árshelmingi, en 4 á síðara helmingi. Um þessi 4 tilfelli segir héraðslæknir sá, er tók við héraðinu á miðju ári: Þótt ég hafi sett sjúkdómsgreininguna „phthisis pulmonum“, hef ég engin tök á að sanna, að þar sé um tuberculosis að ræða, þar sem ég hef ekki til umráða mikró- skóp til að sannprófa sjúkdómsgreininguna. Vafalaust hefði ég sett þessa sjúkdóms- greiningu, hefði ég skoðað þessa sjúklinga við komu á spítala í Kaupmannahöfn, og ég liefði vænzt þess að finna bacillur. Aðeins einn þessara sjúklinga er nú andaður. Frétti ég það fyrst ^nokkru síðar vegna fjarlægðar. Um krufningu var þvi alls ekki uð 1 æða. ; þ’ ■ ■* ‘ ■1 10. læknishérað. Phthisis pulmonum 2 tilfelli, báðir dánir, erythema nodosum 1 tilfelli. 11. læknishérað. Ein kona er talin í ársskýrslu sjúkrahússins með phthisis pulmonum. 13. læknishérað. Tæring 1 tilfelli. 18. læknishérað. Tuberculosis pulmonum 4, malum Potti lumbale 3, tumor albus genus 2, cubiti 1. 3. aukalæknishérað. Pleuritis (tuberculosa?) 1 tilfelli. 3. Holdsveiki (lepra). Um holdsveiki segir landlæknir m. a.: Engin veruleg breyting hefur orðið á sjúkl- ingafjölda, síðan hin rækilega talning holdsveikra fór fram árin 1887 og 88. Mikil nauðsyn er á að koma upp sjúkrahúsi handa holdsveikissjúklingum, bæði sjálfra þeirra vegna og nágranna þeirra. Hef ég lagt til, að gamalt steinhús nálægt Reykjavík, fyrrum biskupssetur, yrði tekið til þeirra nota, og mætti gera það viðunanlega úr garði fyrir um það bil 40—50 þúsund krónur. Ekki hefur þessi tillaga fengið neinar undirtektir. — Læknar geta 28 holdsveikisjúklinga í aðalskýrslum sínum. 1. læknishérað. Tveir sjúklingar, báðir utanbæjarmenn. 2. læknishérað. Lepra 1 tilfelli. 4. læknishérað. Lepra tuberosa 3 tilfelli (1 dáinn), anaesthetica 1. 9. læknishérað. Lepra anaesthetica 1. g. 1 tilfelli. 11. læknishérað. Því miður virðist svo sem holdsveiki sé fremur að aukast í þessu læknishéraði, einkum í Höfðahverfi og enda víðar. Ég get ekki sagt, liversu margir holdsveikir muni vera í umdæminu, því að mér hefur ekki gefizt tækifæri til að ferðast svo um allt læknishéraðið, að ég hafi getað rannsakað það til hlítar. En haldið hef ég spurnum fyrir um það og verð eftir því að álíta, að ekki svo fáir sjúkl- ingar hafi bætzt við þá, sem fyrir voru með þennan sorglega og hryggilega sjúkdóm. 18. læknishérað. Lepra tuberosa 11 tilfelli, anaesthetica 3. 3. aukalæknishérað. 4 tilfelli. 7. aukalæknishérað. 2 tilfelli.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.