Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1895, Blaðsíða 36

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1895, Blaðsíða 36
1893 I. Fólksf jöldi, barnkoma og manndauði. Fólksfjöldi á öllu landinu í árslok 1893 71685 (71221 í árslok 1892). Lifandi fæddust 2313 (2262) börn, eða 32,4*4 (31,9%a). Andvana fæddust 91 (91) barn, eða 37,9%c (38,8%0) fæddra. Tvíburafæðingar voru 44. Manndauði á öllu landinu var 1227 (1200) menn, eða 17,2%0 (16,9%0). Á 1. áir dóu 298 (331) börn, eða 128,8%0 (146,3%0) lifandi fæddra. Af slijsförum dóu 79 (69 drukknuðu, 5 urðu úti, 5 vegna annarra slysa). Sjálfsmorð voru 4. II. Sóttarfar og sjúkdómar. Landlæknir segir heilsufar mjög gott á árinu. Engar landfarsóttir voru á ferð. A. BráSar farsóttir. 1. Hlaupabóla (varicellae). Af hlaupabólu eru skráð 142 tilfelli í 3 héruðum, nær öll, eða 135, í 1S. læknis- héraði. 2. Barnaveiki (diphtheritis et croup). Af barnaveiki eru skráð 16 tilfelli, 8 af diphtheritis og 8 af croup. Læknar nefna veikina ekki í skýrslum sínum, en landlæknir segir svo: Læknar tala ekki um diph- theritis, en eigi að síður hljóta allmörg tilfelli að hafa komið fyrir. Sjaldgæft er að sjá hér illkynjaða diphtheritis, og er enginn efi á, að veikin er miklu vægari hér en í Danmörku. 3. Inflúenza. Á farsóttaskrám er aðeins talið 1 tilfelli af inflúenzu. Héraðslæknir í 15. læknis- héraði segir þó, að inflúenza hafi komið nokkru eftir áramót. 4. Taugaveiki (febris typhoidea). Af taugaveiki eru skráð 87 tilfelli í 8 héruðum, þar af 31 í 12. héraði. í því héraði gekk farsótt, sem héraðslæknir áttar sig ekki fyllilega á (sjá skýrslu úr 12. héraði).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.