Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1895, Blaðsíða 78
1895
76
5. Háls-, nef- og eyrnasjúkdómar.
1. læknishérað. Pharyngitis chronica 6, rhinitis ulcerosa 1, otitis media 5, vege-
tationes adenoides 1, hypertrophia tonsillarum 1, uvulae 2.
2. læknishérað. Epistaxis 2, hypertrophia tonsillarum 1, otalgia 1, polypus nasi
1, otitis externa 4, media 11.
3. læknishérað. Epistaxis 1, otitis externa 1, uvulitis 1.
4. læknishérað. Polypus nasi 1, otitis externa 4.
9. læknishérað. Cerumen obturans 3, myringitis 1, otitis 6, polypi nasi 1, vege-
tationes adenoides 2, rhinitis chronica 3.
15. læknishérað. Epistaxis 2, vegetationes adenoides 1, otitis media 13.
16. læknishérað. Epistaxis 1, otitis 4.
18. læknishérað. Otitis 7.
20. læknishérað. Epistaxis 1.
3. aukalæknishérað. Surditas 3, polypus nasi 2.
6. Hjarta- og æðasjúkdómar.
1. læknishérað. Eru sjaldgæfir hér sökum þess, hve lítið er um febris rheuma-
tica. Mitralfejl 2, aortafejl 2, hypertrophia cordis idiopathica 1, dilatatio acuta cordis
1. Sjúldingurinn var 18 ára gamall maður, sem hafður var við mjög erfiða vinnu.
Mb. cordis congenitus (coeruleus) 1.
2. læknishérað. Oedema universale 5, ulcus cruris 1.
3. læknishérað. Mb. cordis 1, ulcus cruris 1.
4. læknishérað. Angina pectoris 1, vitium cordis 1.
9. læknishérað. Mb. cordis 2, ulcus cruris 3, varices crurum 5.
13. læknishérað. Mb. cordis 2, ulcus cruris 3.
15. læknishérað. Angina pectoris 1, ulcus cruris 2, varices crurum 3.
19. læknishérað. Mb. cordis 1, ulcus crurum 4.
7. aukalæknishérað. Mb. cordis 1, ulcus crurum 2.
8. aukalæknishérað. Hjartasjúkdómar 4.
7. Húðsjúkdómar.
1. læknishérað. Tinea trychophytia 2, pruritus ani 1, eczema 17, psoriasis 2,
alopecia areata 2, herpes zoster 1, acne faciei 1.
2. læknishérað. Eczeina 8, erythema 2, impetigo 15, intertrigo 7, tinea favosa
1, trichophytia 3, pediculosis 1.
3. læknishérað. Eczema 8, pemphigus 2.
4. læknishérað. Eczema chronicum 4, ecthyma 1, trichophytia 6.
5. læknishérað. Á mörgum bæjum gekk illkynjað eczema, er virtist vera sótt-
næmt, því oft greip það hvern á fætur öðrum á sama bænum og byrjaði svo nokkru
seinna á næsta bæ. Það líktist mest eczema vesiculosum og e. pustulosum og kom