Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1895, Blaðsíða 44

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1895, Blaðsíða 44
1893 42 V. Slysfarir. 4. læknishérað. Maður fékk haglaskot í vinstra framhandlegg og hönd. Varð að kalla jafngóður. 7. læknishérað. Fractura claviculae 1, ambustio 2 börn. 10. læknishérað. Eitrun af ehloralhydrat 1 tilfelli, mors. Congelatio manus 1, vulnus contusum capitis 1, combustio pedis 1, ruptura palpebrae superioris 1, luxatio capitis femoris 1, fractura claviculae 1, femoris 1. 11. læknishérað. Margs konar sár, distorsiones og contusiones. Einstaka beinbrot hef ég haft, svo sem fractura cruris. Liðhlaup hafa komið fyrir með minna móti. 12. læknishérað. Corpus alienum manus 1, distorsio 5, fractura humeri 1. 13. læknishérað. Maður datt ofan af kletti og fékk mænuslag. Dó af legusárum eftir 4 mánuði. Bruni 3, kal 1, distorsio 2. 15. læknishérað. Combustio 3, luxatio 5. Ársgamalt barn gleypti sjalnál úr járni með stórum glerhaus. Nálin var 2% þumlungur á lengd. Hausinn gekk á undan. Ekkert bar á barninu fyrr en daginn eftir, af því það fékk velgju, því móðirin gaf því til hreinsunar. Mín var leitað. Þegar velgjan og uppköstin hættu, fann barnið ekkert til, að neitt stingi sig. Til matar fékk það grauta, kartöflustöppu, egg og þess háttar. Nærri 2 mánuðum síðar, eftir að slím hafði gengið niður af því 2 eða 3 daga, kom náíin aftur fram per anum, og barnið er alfrískt síðan. 17. læknishérað. Ambustio 3, contusio 1, fractura colli femoris 1, luxatio humeri 1. 18. læknishérað. Fractura 8, luxatio 1. 20. læknishérað. Contusio 2, fractura costae 1, luxatio cubiti 1. 7. aukalæknishérað. Fractura colli femoris 1, cruris 1, radii 1. VI. Ýmislegt. 1. Sjúkrahús. Á sjúkrahúsinu í Reykjavík lágu á árinu 64 sjúklingar (2 frá fyrra ári). 57 braut- skráðust, en 6 dóu. Legudagar voru 1569. Á sjúkrahúsi Akureyrar lágu á árinu 17 (2 frá fyrra ári). 14 brautskráðust, en 3 dóu. Sjúkdómar voru: Angina tonsillaris 1, congelatio pedum 2, contusio pedis 1, gangraena hallucis 1, pedum 1, hepatitis 1, hydatides abdominis 2 (annar dó), lymph- angitis extremit. inf. 1, paralysis 1, phthisis pulmonum 1, scorbutus et contractura genuum 1, spondylarthrosis dorsi et kyphosis 1, paralysis extremitatum inferiorum, in- continentia urinae, decubitus 1, echinococcus hepatis 2, veneficium acidi carbolici crudi 1.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.