Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1895, Blaðsíða 44
1893
42
V. Slysfarir.
4. læknishérað. Maður fékk haglaskot í vinstra framhandlegg og hönd. Varð að
kalla jafngóður.
7. læknishérað. Fractura claviculae 1, ambustio 2 börn.
10. læknishérað. Eitrun af ehloralhydrat 1 tilfelli, mors. Congelatio manus 1,
vulnus contusum capitis 1, combustio pedis 1, ruptura palpebrae superioris 1, luxatio
capitis femoris 1, fractura claviculae 1, femoris 1.
11. læknishérað. Margs konar sár, distorsiones og contusiones. Einstaka beinbrot
hef ég haft, svo sem fractura cruris. Liðhlaup hafa komið fyrir með minna móti.
12. læknishérað. Corpus alienum manus 1, distorsio 5, fractura humeri 1.
13. læknishérað. Maður datt ofan af kletti og fékk mænuslag. Dó af legusárum
eftir 4 mánuði. Bruni 3, kal 1, distorsio 2.
15. læknishérað. Combustio 3, luxatio 5. Ársgamalt barn gleypti sjalnál úr járni
með stórum glerhaus. Nálin var 2% þumlungur á lengd. Hausinn gekk á undan.
Ekkert bar á barninu fyrr en daginn eftir, af því það fékk velgju, því móðirin gaf því
til hreinsunar. Mín var leitað. Þegar velgjan og uppköstin hættu, fann barnið ekkert
til, að neitt stingi sig. Til matar fékk það grauta, kartöflustöppu, egg og þess háttar.
Nærri 2 mánuðum síðar, eftir að slím hafði gengið niður af því 2 eða 3 daga, kom
náíin aftur fram per anum, og barnið er alfrískt síðan.
17. læknishérað. Ambustio 3, contusio 1, fractura colli femoris 1, luxatio humeri 1.
18. læknishérað. Fractura 8, luxatio 1.
20. læknishérað. Contusio 2, fractura costae 1, luxatio cubiti 1.
7. aukalæknishérað. Fractura colli femoris 1, cruris 1, radii 1.
VI. Ýmislegt.
1. Sjúkrahús.
Á sjúkrahúsinu í Reykjavík lágu á árinu 64 sjúklingar (2 frá fyrra ári). 57 braut-
skráðust, en 6 dóu. Legudagar voru 1569.
Á sjúkrahúsi Akureyrar lágu á árinu 17 (2 frá fyrra ári). 14 brautskráðust, en 3
dóu. Sjúkdómar voru: Angina tonsillaris 1, congelatio pedum 2, contusio pedis 1,
gangraena hallucis 1, pedum 1, hepatitis 1, hydatides abdominis 2 (annar dó), lymph-
angitis extremit. inf. 1, paralysis 1, phthisis pulmonum 1, scorbutus et contractura
genuum 1, spondylarthrosis dorsi et kyphosis 1, paralysis extremitatum inferiorum, in-
continentia urinae, decubitus 1, echinococcus hepatis 2, veneficium acidi carbolici
crudi 1.