Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1895, Blaðsíða 75

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1895, Blaðsíða 75
73 1895 undarlítil. Um nóttina þaut út um hana alla urticaria-útsláttur, og var líltamshitinn tekinn í axilia 40° G. Hún fékk Mixt. acida sulph. chinica 5 sinnum á sólarhring, og lét ég leggja yí'ir abdomen samanbrotinn dúk, undinn upp úr heitu vatni og vinda hann upp aftur við og' við 2 fyrstu sólarhringana. Var þá urticaria farin mikið að niinnka, en ekki alveg horfin. Hún fór þá að hafa matarlyst fyrst. Líkamshitinn 37.7° í axilla. Henni fór dagbatnandi. Síðan hef ég ekki heyrt annað en hún væri alfrísk. 2. aukalæknishérað. Héraðslæknir skýrir frá því, að hundahreinsun hafi ekki farið fram á árinu, en eigi að fara fram næsta ár. S. aukalæknishérað. Hundahreinsun fór fram. 4 lilfelli af sullaveiki. 4. aukalæknishérað. Þrisvar punkterað við sullaveiki. Dó einn, en hinum batn- abi. Sullaveiki er hér mjög mikil og virðist lítið minnka enn þá, en menn eru þó almennt farnir að viðhafa meiri þrifnað og varkárni en áður. Af 20 sjúklingum, sem ég hef punkterað, frá því ég kom hingað, hafa ekki dáið nema 4, og þó ekki af operationinni sjálfri. 5. aukalæknishérað. Ég opereraði hér á Þingeyri einn echinococcus eftir Volk- manns metode. Sjúklingurinn hefur það allgott, eftir því sem um er að gera, en ég er því miður svo óheppinn, að hann hefur að minnsta kosti tvo sulli ennþá, svo eigi er séð fyrir endann á því öllu. 6. aukalæknishérað. Sullaveiki gerir vart við sig hér sem annars staðar, enda fer því fjarri, að almenningur viðhafi þá varúð í umgengni við hunda, sem ætlast mætti til, eftir því sem gert er til að skýra eðli sullaveikinnar fyrir honum. Að sönnu hef ég hvergi orðið þess var hér, að menn láti hunda sleikja matarílát eða liggja uppi í rúmum, en alltof víða má þó sjá hunda inni í baðstofum, börn leika sér að hund- um o. s. frv. 7. aukalæknishérað. Sullaveiki 6 tilfelli. 8. aukalæknishérað. Echinococcus hepatis 2 tilfelli, pulmonum 3. 9. aukalæknishérað. Echinococcus hepatis 3 tilfelli. 5. Kláði (scabies). Tilfærð eru 219 tilfelli af kláða í 12 héruðum. Héraðslæknir í 3. aukalæknishér- aði segir, að af hörundskvillum sé scabies langalgengastur. 6. Geitur (favus). Tilfærð eru 14 tilfelli af geitum í 5 héruðum. Læknar minnast ekki á kvillann. 7. Krabbamein (cancer, sarcoma). Tilfærð eru einungis 16 tilfelli af krabbameini á landinu. Sjúkdómurinn vekur litla athygli lækna, því að þeir hafa ekkert um hann að segja. Varla er að efa, að þetta framtal muni vera æði ófullkomið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.