Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1895, Blaðsíða 50

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1895, Blaðsíða 50
1894 48 fáir, og veikin lagðist þar létt á, og er þar þó allvíða fámennt af vinnandi fólki, en þar hygg ég, að þetta megi þakka því, að þar eru víðast hvar kúabaðstofur, sem hafa því verið sæmilega hlýjar. 15. læknishérað. Inflúenzuveikin kom hér i umdæmið skömmu eftir nýár og varaði um 2 mánuði. Hún má heita að hafa komið á öll heimili. Veikin lagðist mjög misjafnlega þungt á. 2 ungir menn dóu, af því þeir fengu pneumoni upp úr inflúenzu, en þeir fóru yfir fjallveg lasnir til að sækja meðul. Það ég frekast veit, voru flestir, sem dóu, gamalmenni. 17. læknishérað. Inflúenzan barst hingað í byrjun febrúarmánaðar, og gekk hún siðan yfir allt læknisumdæmið á eitthvað 3 mánuðum og tók næstum hvern mann undantekningarlaust. Sóttin sýndi sig með öllum vanalegum einkennum og ýfði jafnan upp þá kvilla, er menn höfðu fyrir eða var gjarnt til. Pneumonia crouposa kom fyrir i 2 tilfellum sem komplikation (2 miðaldra karlmenn, sullaveikir undir). í einu til- felli, sem einnig endaði með dauða, voru symptomin, fyrir utan hitasóttina, mikill acut tumor af hepar og niðurgangur. í einu tilfelli bar mest á nervösum symptom- um: áköfum höfuðverk með eftirfylgjandi svefnleysi og óráði. Fleiri dóu ekki úr sóttinni en þeir 4 sjúklingar, sem ég nú hef talið. Annars var þung bronchitis með öllu útliti fyrir meðfylgjandi pneumoni alltíð. 20. læknishérað. í öndverðum marzmánuði barst inflúenzusóttin hingað með vermönnum úr Rangárvallasýslu, og veiktist allur þorri eyjabúa af henni. Fáir fengu lungnabólgu upp úr henni. Úr henni dóu hér 5 brjóstveik gamalmenni og eitt barn á 2. ári. 7. aukalæknishérað. í byrjun aprílmánaðar kom inflúenzan hingað og stóð yfir fram í maímánuð. Ég hef ekki tekið þá sótt á skýrsluna um landfarsóttir, af þvi að mér var ómögulegt að hafa tölu á þeim, sem veikir urðu. Óhætt mun þó að fullyrða, að örfáir sluppu við hana með öllu. Af þeim, sem ég vissi um, dóu 5, 3 gamalmenni og 2 börn. Það er því ekki beinlínis hægt að segja, að hún hafi verið mannskæð, en hún lagðist þungt á menn, einkum þá, sem eitthvað voru veikir fyrir, og má segja, að hún hafi óbeinlinis valdið dauða ýmsra manna, sem dóu, eftir að hún var um garð gengin. 4. Taugaveiki (febris typhoidea). Skráðir eru 137 taugaveikissjúklingar í 11 héruðum og 6 taldir dánir. Þar af voru 52 sjúklingar í 12. læknishéraði. Ekki virðist héraðslæknir þar telja þetta í frásögur færandi, því að hann nefnir veikina aðeins á nafn í aðalskýrslu sinni. (Sjá skýrslu 1893). 1. læknishérað. 1 fremur vægt tilfelli. Yfir höfuð virðist bera miklu minna á þeirri veiki síðari árin. 5. læknishérað. Allmörg tilfelli í janúar—marz, framhald af þeirri epidemiu, sem hafði byrjað í nóvember árið fyrir. Sótt þessi var hvergi illkynjuð og varð eng- um að bana. 6. læknishérað. í janúarmánuði kom upp taugaveiki á einum bæ í Súðavíkur- hreppi og varð einum að bana. Mánuði síðar tók sama veiki eitt heimili fyrir í Ögur-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.