Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1895, Blaðsíða 72

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1895, Blaðsíða 72
1895 70 náði út ca. 1 potti af tærum völcva. Sullurinn óx aftur, og í júlímánuði var hann orðinn fullt eins stór og áður, en úr því fór hann að minnka, svo að í nóvember fannst lítið sem eklcert til hans. Punkturin var gerð með nákvæmri antiseptik. Sjúldingur- inn fékk engan feber, enga urticaria. 2. læknishérað. Sullaveiki 5 tiifelli. Ekkert ár hef ég haft eins fáa sullaveika sjúklinga og þetta. Allir þessir 5 sjúklingar voru með sulli i lifrinni. Ein kona, um 40 ára, dó af þessum sjúkdómi. Hafði verið meðhöndluð af homopata um lengri tíma, var nú orðin mjög ikterisk og marasmatisk, svo að ég sá mér ekki fært að operera hana. Hina aðra sjúklinga hef ég heldur ekki séð ástæðu til að operera enn. 3. læknishérað. Með sullaveiki leituðu mín 3, 1 lcarl og 2 konur. Einn af þeim hafði sull í hægra lunganu, er sprakk inn í lungnapípurnar og gekk upp úr honum með hósta. Hinir 2 (konur) höfðu sulli í kviðarholinu, er virtust ganga út frá lifrinni, og dó önnur þeirra, er fengið hafði megna gulu eftir 5 mánaða legu. En auk þessara þriggja mun víst óhætt að telja annan sjúklinginn, er ég hef talið undir hepatopathia, meðal sullaveikra. — Þetta ár hafa í báðum sýslunum verið samdar og staðfestar reglugerðir um lækningu hunda af bandormum, er fara eiga fram tvisvar á ári, í maí og nóvember. í. læknishérað. Af sullaveikum hef ég séð óvanalega fáa. Einn sjúklingur hafði echinococcus pulmonum og dó úr haemoptysis, og annan hef ég séð með tumor hepatis, og hef ég — via exclus. — talið það sull, en engin ráð séð til að eiga neitt við hann að svo stöddu. Þá skal ég geta þess, að sullaveiki mun, að allra sögn, fara hér mjög svo rénandi. Lækning á hundum fer hér árlega fram með arekadufti, síðan vorið 1894, og er til prentaður leiðarvísir um lækninguna, sem fer fram haust og vor. Við slátrun eru hér jafnan höfð ílát til þess að safna í öllum sullum, jafnóðum. Sömuleiðis hefur verið brýnt fyrir sveitamönnum að gæta allrar varúðar í þessu tilliti, og er svo að sjá, sem hættan um veiking af hundum sé komin inn í meðvit- und margra. 5. læknishérað. Sullaveiki er hér talsvert almenn. Hef ég á árinu skoðað 7, sem óefað hafa haft sull í lifrinni, en 3, sem hafa hóstað upp sullum. Hirðuleysi fólks, hvað hunda snertir, hefur verið framúrskarandi, allt þangað til síðast liðið haust, er ég l'ékk framgengt hreinsun á hundum. 7. læknishérað. Hef haft 5 echinococcus patienta með echinococcus hepatis. Hafa það allt verið kvenmenn, engin yngri en 40 ára. Vegna kringumstæðna hefur ekki orðið við komið punktur nema á 2. Echinococcus í regio lateralis sin. colli: Ég incideraði barnshöfuðstóran sull, er lá rétt fyrir aftan clavicula og undir sterno- cleido-mast. og náði sullhúsinu öllu. Greri per primam á 10 dögum. Echinococcus, sem ég incideraði á hryggnum á kerlingu á móts við 9.—12. processus spinalis meira til vinstri, innihélt í tærum vökva tvö concrement steinhörð, afrundet, á stærð við þorskhausakvarnir. Echinococcus pulmonum: Til mín hafa leitað 5, sem voru að ganga upp úr sullir eða gengu upp úr þeim á eftir á árinu, hjá hverjum ekkert var ab- normt að finna við hepar. 8. læknishérað. Sullaveikir eru hér eigi mjög margir, svo ég til viti. Einn sulla-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.