Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1895, Blaðsíða 71

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1895, Blaðsíða 71
69 1895 9. læknishérað. Lepra 5 tilfelli. Héraðslækni virðist hún ekki hafa farið í vöxt. 11. læknishérað. Hefur breiðzt út þetta ár. Bráðlega verður reistur spítali fyrir holdsveika hér. Það lítur helzt út fyrir, að meðal það, sem dr. med. Ehlers hefur ráð- lagt við sjúltdómi þessum, bæti sumum. 12. læknishérað. Holdsveiki þekki ég aðeins á 2 mönnum. 14. læknishérað. Eina gamla konu hef ég fundið með lepra anaesthetica, fæt- ur og hendur dofnar og anaesthetiskar upp að hnjám og olnboga> fingurnir kreppt- ir með sárum. 16. læknishérað. Holdsveiki hef ég enn sem komið er eigi orðið var við nema á einum manni (lepra tuberosa). 18. læknishérað. Af lepra-sjúklingum hefur enginn bætzt við þetta ár, svo mér sé kunnugt um. 1. aukalæknishérað. Viðvíkjandi holdsveikinni skal ég geta þess, að hér voru árið 1894 2 sjúklingar, sem menn vissu til og mér var kunnugt um. 2. aukalæknishérað. Fyrir ca. einum mánuði siðan hef ég fundið 1 holdsveikis- sjúkling hér á Seyðisfirði. Það er lepra tuberosa í byrjun. 3. aukalæknishérað. Lepra tuberosa 4 tilfelli. 4. aukalæknishérað. Holdsveiki er allmikil í héraðinu, einkum undir Eyjafjöll- um. Alls veit ég af 10 sjúklingum í héraðinu. Virðist hún óðum vera að breiðast út, því allir þessir, að undanskildum 3, hafa veikzt síðustu 5—6 árin. 6. aulcalæknishérað. Holdsveiki veit ég ekki til, að sé hér nokkurs staðar í þessu umdæmi eða hafi verið til langs tíma. 7. aukalæknishérað. Nú sem stendur veit ég af 9 mönnum holdsveikum í um- dæmi mínu. 8. aukalæknishérað. Lepra tuberosa 3, anaesthetica 3, mixta 1. 4. Sullaveiki (echinoeoccosis). Tilfærð eru nær 130 tilfelli af sullaveiki á árinu, en auk þess geta sumir læknar um sullaveikisjúklinga án þess að nefna tölur. Eftir því sem næst verður komizt, greinast sullirnir þannig: Echinococcus hepatis 53, pulmonum 11, abdominis 4, regi- °nis lateralis colli sin. 1, vesicae urinariae 2, loci non indicati 59. Um sullaveiki segir landlæknir: Vitaskuld tala allir læknar um þennan sjúkdóm, með því að hann er um allt land. Þeir eru að kalla á einu máli um, að alls staðar gæti meiri varkárni í umgengni við hunda og að reynt sé að koma í veg fyrir, að þeir nái í sollin innyfli. Nolckrir telja, að sjá megi merki þess, að sjúkdómurinn sé í rénun. Ég hef hvað eftir onnað, bæði í blaðagreinum og ritlingum, sem dreift hefur verið ókeypis meðal lands- manna, reynt að leiða athyglina að varúðarráðstöfunum, og smám saman hefur það áunnizt, að hundum hefur fækkað talsvert. (Það má þakka hundaskattinum). í öllum sýslum landsins hafa sýslunefndir sett reglugerð um hreinsun hunda, aðallega með areca, samkvæmt ráðleggingum dr. med. H. Krabbe. 1. læknishérað. Echinococcus hepatis 4. í 3 skipti voru sullirnir minni en svo, að vert væri að eiga við þá strax. Á einum sjúklingi gerði ég punktur 22. apríl og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.