Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1895, Blaðsíða 58
1894
56
2. læknishérað. Ambustio 4, commotio cerebri 1, contusio 23, corpus alienum 4,
distorsio 8. fract. antebrachii 1, lux. coxae 1, vulnus dilaceratum 3, incisum 18, punct-
um 2.
3. læknishérað, Contusio 8, corpus alienum oculi 1, oesophagi 1, distorsio 6, fract.
claviculae 1, costae 1, cruris 1, lux. cubiti 2, humeri 1, vulnera 8.
9. læknishérað. Congelatio 4, contusio 11, combustio 5, corpus alienum digiti 1,
distorsio pedis 2, humeri 1, fract. femoris 1, cruris 1, patellae 1, lux. ischiadica femoris
1, claviculae 1, vulnus incisum 3, contusum 4.
11. læknishérað. Af beinbrotum hafa helzt komið fyrir fractura cruris. Af lið-
hlaupum voru almennastar luxationes humeri.
15. læknishérað. Fract. humeri c. luxatione 1, fract. femoris 1, lux. olecrani 1,
laesiones diversae 17, distorsio 4, ambustio 4.
16. læknishérað. Commotio cerebri 2, fract. cruris 1, malleoli 3, vulnus oculi 2.
17. læknishérað. Contusio 9, vulnus 8.
18. læknishérað. Fractura radii 1, humeri 1.
20. læknishérað. Marin og höggvin sár 4, bruni 1, viðbeinsbrot 1, distorsio pedis 1.
VI. Ymislegt.
1. Sjúkrahús.
Birtar eru skýrslur frá sjúkrahúsunum í Reykjavík og á Akureyri. í Reykjavík
voru lagðir inn 84 sjúklingar á árinu, 4 þeirra dóu, en 3 voru eftir við árslok. Legu-
dagar voru alls 1740.
Á Akureyri voru lagðir inn 9 sjúklingar, 1 þeirra dó. Legudagar voru alls 137.
Sjúkdómar voru eftirtaldir: Abcessus articulationis talocruralis 1, angina faucium 1,
distorsio pedis 1, epilepsia 1, lipoma brachii 1, lordosis et debilatas pedis sin. 1, observ-
ationis causa 1, tumor submentalis 1, vulnus incisum colli, tentamen suicidii 1 (sjúkl-
ingur dó).
2. Bólusetningar.
1. læknishérað. Bólusetning fór fram á vanalegum tíma, og að því er mér er frek-
ast kunnugt, fór hún vel fram hvarvetna í mínu héraði.
2. læknishérað. Öll börn, sem ég hef hitt fyrir óbólusett á þessu ári, hef ég bólu-
sett. Almenn bólusetning hefur ekki farið fram.
4. læknishérað. Bólusetning hefur farið fram á sumrum.
5. læknishérað. Bólusetningar fóru fram i héraðinu á tímabilinu frá 1. maí til
1. október.
10. læknishérað. Fór fram almennt í júlímánuði.
11. læknishérað. Um bólusetningu skal ég geta þess, að ég þorði ekki annað en
ráða til almennra bólusetninga, sökum þess að bólusóttin gekk í flestum bæjum Eng-
lands.